Þjóðmál - 01.03.2015, Side 59

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 59
58 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 viðbúið,.að.hvötin.til.nauðsynlegs.samstarfs. og. ábyrgðar. meirihluta. eyddist“. eins. og. Bjarni.Benediktsson.komst.að.orði .36 Það. er. athyglisvert. að. þær. minni.hluta- stjórnir. sem. Ólafur. Thors. átti. hlut. að. mörkuðu. allar. ákveðin. skil. í. íslenskri. stjórn.málasögu .. Fyrri. minnihlutastjórn. Ólafs.(1942).gerði.löngu.tímabæra.lagfær- ingu.á.hinni.óréttmætu.kjördæmaskipan.og. stóð.að.nauðsynlegri.stjórnarskrárbreytingu. til.að.undirbúa.stofnun. lýðveldis.á.Íslandi. árið. 1944 .. Seinni. minnihlutastjórn. Ólafs. (1949–1950). lagði. drög. að. miklum. efna- hags.umbótum.sem.hefðu.losað.þjóðina.úr. haftaviðjum,.ef.þeim.hefði.verið.fylgt.eftir. af.þeirri. ríkisstjórn. sem.við. tók,.og.voru. í. vissum. skilningi. nauðsynlegur. undan.fari. stökkbreytingarinnar.sem.varð.á.viðreisnar- árunum ..Minnihlutastjórn.Emils.Jónssonar. (1958–1959),. sem. Sjálfs.tæðis.flokkurinn. veitti. stuðning,. vann. í. sam.ráði. við. Sjálf- stæðisflokkinn.að.miklum.umbótum.í.kjör- dæmamálum. og. undir.búningi. að. hinum. viðamiklu.viðreisnar.aðgerðum.sem.breyttu. ásýnd.íslensks.samfélags . En. virðing. Ólafs. fyrir. lýðræðinu. hafði. afdrifaríkar. pólitískar. afleiðingar .. Þjóð- stjórnin. féll. 1942. þegar. Sjálfstæðis.f.lokk- ur.inn. tók. höndum. saman. með. Al.þýðu- flokki. og. Sameiningarflokki. alþýðu. —. Sósíal.ista.flokknum. um. lagfæringar. á. því. misræmi. sem. var. í. atkvæðisvægi. kjósenda. eftir. búsetu .. Framsóknarmenn. brugðust. ókvæða. við. og. sökuðu. sjálfstæðismenn. um.„eiðrof“,.þeir.hefðu.lofað.að.gera.ekki. breytingar.í.kjördæmamálum.að.svo.stöddu .. Sjálfstæðismenn. sögðu. á. hinn. bóginn. að. þeir.hefðu.einungis.lofað.að.hafa.ekki.sjálfir. frumkvæði. að. slíkum. breytingum. meðan. þjóðstjórnin.sæti ..„Hvað.á.maður.að.gera,. þegar. sex. steiktar. gæsir. fljúga. inn. um. gluggann.hjá.manni?“.sagði.Magnús.Jónsson. dósent,.alþingismaður.og.ráðherra,.en.talið. var. að. þingmönnum. Sjálfstæðisflokksins. gæti. fjölgað. um. sex. við. fyrirhugaða. kjördæmabreytingu .37. Mestu. varðaði. auð- vitað. að. forysta. Sjálfstæðisflokksins. gat. ekki. setið. með. hendur. í. skauti,. kjósenda. sinna. vegna,. þegar. skyndilega. myndaðist. meirihluti.á.Alþingi.til.að.leiðrétta.að.hluta. það.ranglæti.sem.um.margra.ára.skeið.hafði. gert. sjónarmið. 40%. þjóðarinnar. nánast. hornreka.í.íslenskum.stjórnmálum . En. eftir. þetta. greri. ekki. um. heilt. milli. Ólafs.Thors.og.Hermanns.Jónassonar,.for- manns.Framsóknarflokksins ..Réði.þar.miklu. metnaður.Hermanns.sem.vildi.ekki.una.því. að. Framsóknarflokkurinn. væri. skör. lægra. en. Sjálfstæðisflokkurinn .. „Allt. er. betra. en. íhaldið“.var.kjörorð.Framsóknarflokksins.í. formannstíð. Hermanns .. Hann. aftók. með. öllu. að. setjast. í. ríkisstjórn. undir. forsæti. Ólafs.Thors.og.torveldaði.það.mjög.mynd- un. meirihlutastjórnar. á. Alþingi. næstu. árin .. Raunar. voru. Hermann. og. Ólafur. á. öndverðum. meiði. um. helstu. grund.vallar- mál.í.íslenskum.stjórnmálum.á.ferli.beggja,. svo. sem. um. frelsi. í. viðskiptum,. hvernig. staðið. var. að. stofnun. lýðveldisins,. mótun. utanríkisstefnunnar. og. inngönguna. í. At- lants.hafsbandalagið .. Skoðanaágreiningur. Ólafs.Thors.og.Hermanns. Jónassonar.um. tíðina. kristallaðist. í. gerólíkri. stefnu. við- reisnarstjórnar.Ólafs.1959–1963.og.vinstri. stjórnar.Hermanns.1956–1958 . Ólafur. Thors. hafði. forystu. um. að. Ís- lend.ingar. tækju. að. fullu. öll. sín. mál. í. sínar. hendur,. eins. og. sagði. í. stefnuskrá. Sjálf.stæðisflokksins,. jafnskjótt. og. samn- ingstímabil. sambandslaganna. var. á. enda,. þ .e .. á. árinu. 1944 .. Það. var. ekki. sjálfgefið. að. svo. yrði,. samanber. málflutning. ýmissa. áhrifa.manna.á.heimsstyrjaldarárunum.síð.ari. og.ákvarðana.Sveins.Björnssonar.ríkisstjóra. sem.forystumenn.Sjálfstæðisflokksins.töldu. að.væri.beinlínis.ætlað.að.koma.í.veg.fyrir. stofnun.lýðveldis.án.sérstakra.viðræðna.við. Dani .. Þá. var. Ólafur. eindregið. fylgjandi.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.