Þjóðmál - 01.03.2015, Page 72

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 72
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 71 á. „kúgunarvaldi. stéttarfélaga“;. síðan. lýsir. Ívar. Jónsson. „engilsaxnesku. leiðinni“,. og. er. henni. sleppt. hér,. en. lýsing. á. „þýzku. leiðinni“.kemur.í.kjölfarið: Hayek.lagði.áherzlu.á.verðbólguvandann.sem. pólitískt.valdajafnvægi ..Hann.var.sérstaklega. gagnrýninn. á,. hversu. „kúgunarvald“. stéttar- félaga.er.mikið,.en.það.leiðir.bæði.til.of.hárra. launa. í. hagkerfinu. og. útþenslu. opin.berrar. þjónustu. vegna. kverkataks. þeirra. á. stjórn- mála.flokkum . Hugmyndin. um. sterkt. ríkisvald,. sem. er. fært. um. að. tryggja. nauðsynleg. stofnanaleg. skil.yrði. fyrir. frjálsri. samkeppni,. er. meðal. grund.vallarhugmynda.nýfrjálshyggjunnar ..En. jafnframt.er.þess.krafizt,.að.umfang.hins.opin.- bera.sé.í.lágmarki,.þar.sem.gengið.er.út.frá.því,. að.fjárfestingar.einkaaðila.og.samkeppni.milli. þeirra.tryggi.bezt.hagræði,.hátt.fram.leiðslu.stig. og.frjálsræði.einstaklinganna.í.samf.élaginu .. Stefnur. nýfrjálshyggjumanna. hafa. á. síðari. árum.verið.ólíkar.í.mismunandi.löndum,.en. þær.hafa.yfirleitt.birzt. í. áherzlu.á.einkavæð- ingu.opinberrar.þjónustu.og.sölu.eigna.hins. opinbera;. slökun. á. regluverki. í. viðskipt- um,. fjármálamörkuðum,. fjárfestingum. og. á. vinnu.markaði;.afnám.skattkerfis,.sem.byggir. á. stig.hækkandi. skattþrepum;.pólitískt.óháð- um. seðl.a.banka. og. loks. áherzlu. á. hina. nýju. stjórn.unar.stefnu.hins.opinbera,.sem.felst.í.að. inn.leiða.í.opinberum.stofnunum.stjórnunar- stefn.ur.einkageirans .. Þýzka. leiðin,. leið. félagslegs. markaðs- búskapar,. telur. inngrip. ríkisins. nauðsynlegt. og.að.hlutverk.þess.eigi.að.vera.meira.en.engil- sax.neska.leiðin.gerir.ráð.fyrir ..Ríkið.verði.að. grípa.inn.í.hagkerfið.með.aðgerðum.á.marg- víslegum.sviðum.í.því.skyni.að.skapa.réttar- lega,.reglugerða.og.stofnanalega.umgjörð.til.að. tryggja,.að.markaðslögmálin.virki.og.atvinnu- lífið. lagi. sig.að.síbreytilegum.efnahags.legum. og.félagslegum.kringumstæðum .. Þýzka. leiðin. leggur. áherzlu. á. mikilvægi. hlut.verks.hins.opinbera.í.endurskipulagn.ingu. at.vinnu.lífsins,. sköpun. félagsauðs. og. fram- gang. góðra. stjórnarhátta. í. þróun. hagkerfa .. Hún.legg.ur.jafnframt.áherzlu.á,.að.þróa.verði. vel.ferð.ar.kerfi,.fjárfesta.í.mannauði,.félagslegri. ábyrgð. í. atvinnulífinu. og. tekjujöfnun. að. ákveðnu.marki . Þýzka. leiðin. var. fyrsta. þróunin. á. meiði. nýfrjálshyggju. í. Evrópu. á. 20 .. öldinni,. og. hún. var. innleidd. í. Vestur-Þýzkalandi. á. 6 .. áratuginum .. Árangurinn. lét. ekki. á. sér. standa.og.gekk.undir.nafninu.„Wirtschafts- wunder“. eða. efnahagsundur .. Um. hana. hefur.ríkt.góður.friður.í.Þýzkalandi,.og.hún. hefur.sameinað.borgaraleg.öfl.þar.í. landi.í. einum.stjórnmálaflokki,.CDU.–.Christlich. Demokratische. Union,. sem. hefur. jafnan. haft.traust.fylgi.á.milli.30–40%.og.jafnvel. meira,.og.jafnan.verið.mótandi.fyrir.þýzka. stjórnarstefnu,. þó. að. jafnaðarmenn. hafi. leitt. þýzkar. ríkisstjórnir. um. hríð .. Hún. er. þróuð. til. andspyrnu. við. fákeppnismarkað. stór.fyrirtækja,. sem. einkenndi. Þýzkaland. á. árunum. fyrir. báðar. stórstyrjaldir.20 .. aldar- innar ..Á.Íslandi.þarf.einnig.að.kljást.við.fá- keppni.og.nota.hvert.tækifæri.til.að.stuðla.að. raun.verulegri.samkeppni.til.að.tryggja.hags- muni. neytenda. í. fámennu. samfélagi .. Ívar. Jónsson.lýsir.ríkjandi.stefnu.CDU.nánar: Málamiðlun.á.milli.hópanna.tveggja.náðist.í. stefnuskrá. flokksins,. Düsseldorfer. Leitsätze,. árið. 1949,. sem. boðaði. nýtt. samfélagskerfi,. sem.skyldi.byggjast.á.félagslegu.réttlæti,.frelsi. í.anda.félagslegrar.ábyrgðar.og.raunverulegri. mannlegri. reisn .. Áherzla. var. lögð. á. alhliða. almannatrygginga-. og. félagsmálastefnu. fyrir. alla. í.neyð,. auk.þess. sem.sérstök.áherzla.var. lögð.á.að.vernda.fjölskyldurnar.í.samfélaginu .. Jafnframt. var. lögð. áherzla. á. mikilvægi. hins. vinn.andi. manns. sem. og. réttinn. til. með- ákvörð.unar,.þ .e ..rétt.launþega.til.að.eiga.full- trúa.í.stjórnum.stórfyrirtækja .. Hugmyndin.um.frjálsa.samkeppni.á.markaði. var.hornsteinn.þýzku.nýfrjálshyggjunnar,.en. áréttað.var,.að.ríkisvaldið.yrði.að.vera.öflugt.til. að. setja. einokunar-.og. fákeppnisfyrirtækjum. skorður. í. efnahagslífinu. með. nauðsynlegri. lög.gjöf.í.þeim.efnum .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.