Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 59

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 59
58 Þjóðmál voR 2014 skráðra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga . Í lögum þessum er raunar einnig að finna sérákvæði um Jöfnunarsjóð sókna . Í lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr . 36/1993 er mælt fyrir um þá almennu reglu að skylt sé að varðveita jarðneskar leifar manna í lögmætum kirkjugarði, grafreit eða óvígðum reit, þ .e . að greftra lík, eða varðveita ösku þess, hafi verið um líkbrennslu að ræða . b) Löggjöf sem gildir eingöngu um þjóð kirkj- una Eins og áður hefur verið rakið gilda um þjóðkirkjuna ýmsar réttarheimildir . Í 62 . gr . stjórnarskrárinnar er kveðið á um að hin evangeliska lúterska kirkja skuli vera þjóðkirkja á Íslandi og að ríkisvaldið skuli að því leyti styðja hana og vernda . Þá er í gildi umfangsmikil löggjöf sem einvörðungu tekur til þjóðkirkjunnar . Þau lög eru sem hér segir: Lög um – leysing á sóknarbandi nr . 9/1882 – innheimtu og meðferð á kirknafé nr . 20/1890 – umsjón og fjárhald kirkna nr . 22/1907 – um laun sóknarpresta nr . 46/1907 – sölu prestsmötu nr . 54/1921 – Strandarkirkju og sandgræðslu í Strandarlandi nr . 50/1928 – bókasöfn prestakalla nr . 17/1931 – utanfararstyrk presta nr . 18/1931 – embættiskostnað presta og aukaverk þeirra nr . 36/1931 – kirkju– og manntalsbækur nr . 3/1945 – heimild handa ríkisstjórninni til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skál­ holts stað nr . 32/1963 – Kristnisjóð o .fl . nr . 35/1970 – samstarfsnefnd Alþingis og þjóð­ kirkjunnar nr . 12/1982 – Skálholtsskóla nr . 22/1993 – kirkjumálasjóð nr . 138/1993 – helgidagafrið nr . 32/1997 – stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkj­ unnar nr . 78/1997 . Í gildi eru einnig eldri réttarheimildir, t .d . tiltekið ákvæði Kristinréttar Árna biskups Þorlákssonar frá 1275 auk kon ­ ungs bréfa o .fl . Þessar eldri heim ildir eru birtar í lagasafni Íslands, en raunhæf þýðing þeirra er misjöfn . c) Löggjöf sem gildir um skráð trúfélög og lífs- skoðunarfélög Í lögum um skráð trúfélög og lífs­ skoðunarfélög nr . 108/1999 eru almenn ákvæði um skráð trúfélög og lífs skoðunar­ félög . Ekki er kunnugt um að löggjafinn hlutist sérstaklega til um málefni óskráðra trú­ og lífsskoðunarfélaga . Eins og ljóst má vera af framansögðu eru margvísleg lagafyrirmæli í gildi um trú mál og trúfélög hér á landi . Langmestur hluti þeirrar löggjafar einskorðast við þjóðkirk j una . Í 1 . gr . þjóðkirkjulaga segir að þjóð kirkjan sé sjálfstætt trúfélag á evangelisk­lútersk um grunni og í 2 . gr . s .l . segir að þjóð kirkjan njóti sjálfræðis gagnvart ríkis valdinu innan lögmæltra marka og að þjóðkirkjan, einstakar sóknir og stofnanir hennar njóti sjálfstæðrar eignhelgi og komi fram sem sjálfstæðir aðilar gagnvart almannavaldinu eftir því sem við getur átt . Í 5 . gr . laganna segir síðan að þjóðkirkjan ráði starfi sínu innan lögmæltra marka . Í 49 . gr . segir að kirkjusókn sé sjálfstæð fjárhagsleg og félagsleg eining . Kveðið er á um stjórn og starfsskipan þjóðkirkjunnar eins og fyrr var rakið . Tekið er fram að kirkjuleg stjórnvöld skuli fylgja ákvæðum stjórnsýslulaga, eftir því sem við getur átt . Þá er kveðið á um að kirkjuþing setji starfsreglur um starf kirkjunnar á grundvelli þjóðkirkjulaganna .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.