Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 32
 Þjóðmál voR 2014 31 orð, og hann fylgdi þeim trúlega ekki einungis í þessum málum, sem nú hefur verið um talað, heldur í öllum lífsferli sínum . (Skírnir 1911, bls . 218 .) Næstu árin er óspart haldið áfram að nefna „Aldrei að víkja“ sem kjörorð Jóns Sig­ urðssonar . Segja má að hátindinum hafi verið náð þegar ákveðið var við stofnun fálkaorðunnar að kjörorðið skyldi verða einkunnarorð í innsigli hennar . Undirritaði Kristján X . konungsbréf þar að lútandi í fyrstu heimsókn sinni til Íslands í júlí 1921 . Það var ekki fyrr en eftir lýðveldisstofnun sumarið 1944 að settar voru nýjar reglur um fálkaorðuna og ákveðið að í innsiglinu skyldu vera orðin „Eigi víkja“ . Þá höfðu einhverjir framtakssamir menn athugað hið gamla innsigli Jóns forseta sem Alþingi varðveitti (en er nú í Þjóðminjasafni Íslands) og áttað sig á villunni . Á sögusýningu þjóðhátíðarnefndar í Menntaskólanum í Reykjavík 1944 var yfirskriftin yfir högg­ mynd af Jóni Sigurðssyni í sýningarstofu þar sem fjallað var um sjálfstæðisbaráttuna „Eigi víkja“ . (Lýðveldishátíðin, Reykjavík 1945, bls . 413 .) Frá lýðveldisárinu hefur síðan yfirleitt verið vísað til kjörorðs Jón forseta með orðunum „Eigi víkja“ . Örfá dæmi: • Sá hinn mikli Íslendingur, Íslendingur­ inn sem mælti hin frægu orð „Vér mót­ mæl um allir“, hann ritaði og á sinn skjöld „Eigi að víkja .“ (Sigfús Sigurhjartar son alþm . í Þjóðviljanum 24 . maí 1951 .) • Látum daginn á morgun, í minningu þess manns, er sagði „Eigi víkja“, verða okkur hvatning til meiri og samstilltari átaka en nokkru sinni fyrr . (Leiðari Vísis 16 . júní 1959 .) • Einhuga þjóð stendur að baki yðar í land­ helgismálinu og brýnir yður með kjör orði Jóns forseta: Eigi víkja . (Ályktun Alþýðu­ sambands Íslands stíluð á Ólaf Thors for­ sætis ráðherra . Tíminn 22 . nóvember 1960 .) • Hið forna vígorð EIGI VÍKJA mun færa oss sigurinn [í landhelgisdeilunni við Breta], ef þrautseigja vor og samheldni eigi bilar . (Einar Olgeirsson: í Rétti 3 . hefti 1972 .) • Kjörorð Jóns Sigurðssonar var Eigi víkja, og getur þýtt margt, meðal annars að aldrei megi láta undan síga í sókn þjóðarinnar að markmiðum frelsis og menningar í þessu landi, á hvaða vettvangi sem er . Það merkir einnig að ekki skuli æðrast og þaðan af síður örvænta, þó að eitthvað gefi Í innsigli fálkaorðunnar hefur frá 1944 verið áletrun­ in „Eigi víkja“ eins og sjá má á þessu bréfi sem sent er orðuþegum . Fram að þeim tíma var áletrunin „Aldrei að víkja“ .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.