Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 82
 Þjóðmál voR 2014 81 unnið heimavinnuna sína . Greining hennar á mark aðinum er yfirborðsleg, og hana hefur skort tengsl við raunveruleikann með þeim afleiðingum, að viðskiptatækifæri hafa farið forgörðum, eins og ýjað er að í tilvitnuðu viðtali . Það eru draumórar, að orkusala til málm iðnaðar og til útlanda um sæstreng geti farið saman, eins og sumir talsmenn Lands virkjunar o .fl . hafa haldið fram . Hluti af villukenningunni er fólginn í því, að gríðarleg orka renni óbeizluð til sjávar fram hjá virkjunum, og nemi hún þriðjungi þeirrar orku, sem ætlunin er að selja um sæstrenginn . Nefndar hafa verið 5000 GWh/a til útflutnings um sæstreng, og þá þyrfti ekki viðbótar virkjanir upp á 1650 GWh/a eða tæplega 200 MW, heldur yrði þessari orku einfaldlega „tappað út úr kerfinu“ . Hér er farið með himinskautum í rök­ leysunni, eins og sýnt er fram á hér að framan . Óhætt er að fullyrða, að væri þessi orka tekin úr vinnslukerfinu, kæmi það niður á öllum íslenzkum viðskiptavinum orku vinnslufyrirtækjanna, sem kaupa af­ gangs orku, t .d . sjávarútvegsfyrirtækjum og málm framleiðendum . Til sannindamerkis er raforku skerðing, sem Landsvirkjun hefur orðið að grípa til undanfarin misseri vegna álags aukningar í raforkukerfinu og vegna bágborins vatnsbúskapar . Þetta kemur líka fram við athugun á stöðu miðlunarlóna undanfarin ár, þar sem þó hefur ekki komið til orkuskerðingar . Þessi ónýtta orka, sem selja megi inn á sæstreng án tjóns fyrir nokkurn mann, er helber heilaspuni . Í Noregi hefur reyndin orðið sú, eftir lagn ingu öflugs sæstrengs til Hollands, að langtímaraforkusamningar hafa ekki verið endurnýjaðir og orkuverð hefur rokið upp úr öllu valdi vegna tæmingar miðlunarlóna og í staðinn innflutnings á raforku frá meginlandi Evrópu . Við bilun í sæstrengnum á milli Noregs og Hollands lækkaði raforkuverðið í Noregi .15 Áliðnaður alls staðar í heiminum á nú á brattann að sækja . Eins og sýnt hefur verið fram á í þessari grein, hníga þó öll rök til þess, að þetta séu tímabundnir erfiðleikar og að jafnvægi muni nást á markaðinum árið 2016 . Álmarkaðurinn vex hratt á heimsvísu og einnig í Evrópu, þar sem eftirspurn vex og álverum er á sama tíma lokað vegna skorts á hagkvæmri sjálfbærri orku . Framkvæmdastjórn ESB hefur nú reyndar fengið í hendur hlutlæga skýrslu um stöðu Þ að eru draumórar, að orkusala til mál miðnaðar og til útlanda um sæstreng geti farið saman, eins og sumir talsmenn Lands­ virkjunar o .fl . hafa haldið fram . Hluti af villukenningunni er fólginn í því, að gríðarleg orka renni óbeizluð til sjávar fram hjá virkjunum, og nemi hún þriðjungi þeirrar orku, sem ætlunin er að selja um sæstrenginn . . . Óhætt er að fullyrða, að væri þessi orka tekin úr vinnslukerfinu, kæmi það niður á öllum íslenzkum viðskiptavinum orku vinnslufyrirtækjanna, sem kaupa afgangs orku, t .d . sjávarútvegsfyrirtækjum og málmframleiðendum . Til sannindamerkis er raforkuskerðing, sem Landsvirkjun hefur orðið að grípa til undanfarin misseri vegna álagsaukningar í raforkukerfinu og vegna bágborins vatnsbúskapar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.