Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 16

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 16
12 FÉLAGSBRÉF hefur tekizt með dálitið lœvislegum hœtti að heita allmörgum lista- mönnum fyrir vagn sinn. Sennilega er eitthvað af þessum mönnum trúaðir kommúnistar og telja sig þvi ekki hafa skyldum að gegna við þjóð sina, en liinir munu þó miklu fleiri, sem unna la?idi sinu af fullum heilindum og mœttu sizt af öllu hugsa til þess, að þjóð þeirra hreppti hlutskipti hinna rússnesku lepprikja. En hvernig má þá vera, að velviljaðir menn og þjóðhollir láti glepjast til svo aumkunarverðrar þjónkunar sem hér liefur átt sér stað? Eða hverjum œtti að vera meir umhugað um frelsið en einmitt lista- mönnum, rithöfundum og skáldum, sem allt eiga undir því? Er hér ekki um að rœða andlegt sinnuleysi, sem þarna hefur gert góða menn talsvert minni cn þeir eiga skilið? Og — siðast en ekki sizt — hefði það ekki getað hjálpað ei?ihverjum til að átta sig á eðli og upptökum þessarar „menningarviku,“ ef þeir hefðu innt forustumennina eftir þvi, hvaðan þeim hefði komið fé til að standa straum af svo kostnaðarsömu fyrirtæki? llökræður um nirnninffarniál Kynlegt má það heita, að svo mjög sem menning er höfð hér á orði í tima og ótima, þá eru opinberar rökrœður um vitsmunaleg efni orðnar það sjaldgæfar, að miðaldra menn og þaðan af yngri þekkja helzt ekki til þeirra, nema þeir séu þvi belur að sér i sögu liðins tima. Hún er ef til vill ekki ýkjafróð á þessu sviði, en samt mái, ef vel er þar leitað, finna þvi allgóðan stað, að þónokkrir viðburðir til a?idlegra hrærmga hafi að mimista kosti an?iað veifið verið uppi hafðir hér áður'fyrr. Á síðustu áratugu??i Í9. aldar var Gestur Pálsson drýgstur um að hrmda þeim af stað. Fyrirlestrar hans um lífið i Reykjavik og me?i?itu?tarástandið á íslandi voru viðburðir, sem geymdust mö?inum lengi í minni, og enn varð hið sama uppi á teningnum nokkru siðar, þegar Hannes Hafstein stofnaði til umræðna um nýja skáldskapinn. Þá fylgdist fólk ekki síður með ritdeilum þeirra Sigurðar Nordals og Einars H. Kvara?is, en hún átti sér stað á árunum 1925—1927 og snerist að meginefni um vandasöm grundvallaratriði i lifskoðun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.