Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. maí 1982 3 Þrjóskir skipstjórar Hallgrímur Lúðviksson (fremst á myndinni) óvæntur sigurvegari i april-mótinu. Apríl-mótið í billiard: Hallgrímur óvæntur sigurvegari ( siðustu viku auglýsti hafnar- stjórinn í Keflavik í útvarpinu, orösendingu til skipatjórnar- manna sem leið ættu um Kefla- víkuhöfn, að þar sem olíuskip Sðlarrannsóknarfélag Suðurnesja: Nýtt félags- merki Eins og sést hefuráauglýsing- um ísíðustu blööum Víkur-frétta, hefur Sálarrannsóknarfélag Suð- urnesja tekið í notkun nýtt fé- lagsmerki, sem unnið er eftir til- lögu frá Sigmundi Jóhannssyni, en útfært af Grágás hf. Fram að þessu hefur SRFS notað félagsmerki Sálarrann- sóknarfélags Islands, eða í þau 13 ár sem liðin eru frá stofnun SRFS. Samkvæmt lýsingu Sigmund- ar sýnir hið nýja merki uppruna félagsins og styrk þess á traust- um grunni, auk þess sem í merk- inu kemur fram skammstöfun fé- lagsins. - epj. væri aö losa í höfninni yrðu þeir að hafa samband við hafnarverði um siglingu um höfnina meðal losun á eldnseyti færi fram. En vegna þeirrar miklu hættu sem er samfara losun þotueldsneytis er gengur undir nafninu JP-4, verð- ur að stööva dælingu olíunnar meöan skip sigla framhjá, auk þess sem þau verða að sigla eins langt frá olíuskipinu og hægt er. Astæöan fyrir því að óskað var eftir sambandi viö hafnarveröi var til aö tfmi gæfist til að stööva dælur áður en bátarnir kæmu að skipinu. Er þarna farið líkt að og þegar kafarar eru að störfum. En þrátt fyrir að svona ástand sé aðeins nokkra daga í mánuði virðist einhver þrjóska eða kergja hafa hlaupið í suma skip- stjórnarmenn, því þó að aðrir færu í einu og öllu eftir þessum tilmælum, virtust sumir gera allt sem þeir gátu til að hunsa þetta og skapa þannig geysilega áhættu sem þeir vildu örugg- lega ekki bera ábyrgð á, ef eitt- hvað hefði farið úrskeiðis. Sem betur fer voru þeir mun færri sem ekki sinntu þessu, en hjá þeim sem fóru rétt að kom fram, að tafir þeirra urðu engar ef rétt var að farið. - eþj. Apríl-mótið í billiard var haldið laugardaginn 24. april. sl. Var þátttaka góö og leikið i tveimur riölum. Var byrjað að leika kl. 10 f.h. Allir sterkustu spilarar voru með og flestir i góðri æfingu. Það urðu því óvænt úrslit þegar Hall- grímur Lúðvíksson kom, sá og sigraöi í þessu móti, en til þess þurfti hann úrslitaviðureign við Óskar Halldórsson, sem varð annar. Tómas Marteinsson varð aö láta sér nægja þriöja sætið, en hann er nú kominn með góða forystu i stigakeppninni og er með 10 stig. Röð eftsu manna er nú þessi: Tómas Marteinsson .. 10 stig Páll Ketilsson ......... 7 stig Kjartan Már............. 4 stig Jón Ólafur Jónsson .. 4 stig Óskar Halldórsson ... 4 stig Hallgrímur Lúðvíksson 3 stig Valur Ketilsson ........ 1 stig Næsta blað kemur út 19. maí Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57, Keflavík - Sími 3868 KEFLAVfK: 2ja herbergja ibúðir. 2ja herb. ibúð við Suðurgötu. Er samþ. Lækkað verð ef samiö er strax. Verö 270.000. 2ja herb. ibúð viö Kirkjuveg. Verö 280.000. 2ja herb. einbýlishús viö Tjarnargötu. Verö 400.000. 2ja herb. einbýlishús viö Framnesveg. Þarfnast lagfær- ingar. Ekkert áhvílandi. Verö 350.000. 2ja herb. íbúö viö Aöalgötu. Sór inng. Verö 280.000. 3ja herbergja ibúðlr 3ja herb. nýleg íbúö viö Heiöarhvamm um 80 ferm. Alls konar skipti möguleg. Verö 590.000. 3ja herb. 80 ferm. efri hæö viö Baldursgötu í góöu óstandi. GóÖ kjör. Verö 430.000. 3ja herb. íbúö viö Suöurgötu. Verö 350.000. 3ja herb. íbúö viö Móvabraut 4, um 90 ferm. Skipti á sér- hæö. Verö 590.000. 3ja herb. íbúö viö Vallargötu. Verö 750.000. 3ja herb. íbúö á efri hæö viö Hringbraut. Sér inngangur. 45 ferm bílskúr. Skipti á góöri 3ja herb. íbúö í fjölbýlis- húsi. Verö 520.000. 3ja herb. íbúö viö Sólvallagötu. Gott verö, 450.000. 3 herb. neöri hæö viö Sólvallagötu. Sér inng. Litiö áhvil- andi. Verö 480.000. 3ja herb. neöri hæö viö Lyngholt í góöu ástandi. Sór inng. Lítiö óhvílandi. Verö kr. 480.000. 3 herb. neöri hæö viö Sóltún. Skipti á stærri. Verö 430.000. 3J aherb. neöri hæö viö Njaröargötu. Sér inng. Verö 480.000. 3ja herb. neöri hæö viö Hringbraut, rúmgóö ibúö, sér inng. Verö 490.000. 100 ferm. kjallaraíbúö viö Háteig. Sór inng. Þarfnast lag- færingar. Verö 500.000. 3ja herb. efri hæö viö Vesturgötu. Verö 370.000. 4ra herbergja ibúðir: 4ra herb. efri hæö viö Smáratún. Sór inng. Verö 580.000. 4ra herb. endaíbúö viö Mávabraut. Verö 550.000. 4ra herb. neöri hæö viö Greniteig. Sór inng. Skipti ó ódýrari. Verö 720.000. 4ra herb. efri hæö og ris viö Vesturgötu, í góöu ástandi. Verö 530.000. 4ra herb. neöri hæö viö Hótún. Miöstöövarlagnir nýlegar, hugguleg íbúö, litiö áhvilandi. VerÖ 520.000. 4ra herb. efri hæö viö Smáratún um 120 ferm., ásamt 50 ferm. bilskúr. Verö 750.000. 4ra herb. 140 ferm. neöri hæö viö Smáratún, ásamt bílskúr. 4ra herb. efri hæö viö Njaröargötu. Skipti ó ódýrari. Mögulegt aö milligjöf greiöist öll meö skuldabréfi. Raðhút: Erum aö fá í sölu raöhús i smiöum. Skilast fullbúin utan, fokheld aö innan. Verö 680.000. Viðfagasjóðahús, minni gerö, endahús á góöum staö, Verö 850.000. 136 ferm. raöhús viö Mávabraut ásamt bílskúr. Nýleg eldhúsinnrétting o.fl. Verö 870.000. 132 ferm. raöhús viö Birkiteig, ekki fullbúiö. Verö 850- 900.000. 140 ferm. nýlegt raöhús viö Heiöarbraut, ekki fullbúiö. Verö 1.100.000. Elnbýllshús: Glæsllegt hús viö Ásgarö í Garöahverfi. Gott elnbýllshús viö Hótún ásamt bilskúr, 119 ferm. og ris sem er ekki full innréttaö. Garöur í sérflokki, aöeins einn eigandi fró upphafi, ekkert áhvílandi.. Verö 1.100.000. 90 ferm. einbýlishús í góöu ástandi. Verö 450.000. Glæsllegt elnbýllshús viö Háteig ásamt tvöföldum bil- skúr. Lítil íbúö á neöri hæö. Alls konar skipti möguleg. Verö 1.800-1.900.000. 147 ferm. einbýlishús viö Suöurvelli, ekki fullbúiö. Skipti á eign i Hafnarfiröi möguleg. Verö 1.100.000. Glæsilegt tlmburhús í sérflokki, allt meira og minna endurbætt. Verö 650.000. Eldra einbýllshús viö Aöalgötu í góöu ástandi. Verö 550.000. Ýmlslegt: Verslunarhúsnæöl viö Hafnargötu um 150 ferm., nýlegt. Verö 1.400.000. Sumarbústaður í KJós ó mjög hagstæöu veröi. Lelguréttur aö 5600 ferm. landi viö Skorradalsvatn. NJARÐVÍK: 2ja herb. ibúö viö Hjallaveg 7 í sérflokki. Fæst á verö- tryggöum kjörum. Verö 470.000. 2ja herb. íbúö viö Fifumóa 5. Verö 460.000. 2ja herb. íbúö viö Klapparstíg. Sér inngangur. Ibúö í góöu ástandi. Verö 360.000. 3Ja herb. íbúö viö Hjallaveg 1 ó 1. hæö. Sér inng., laus strax. Verö 560.000. 3Ja herb. rishæö viö Holtsgötu, laus fljótlega. Verö 380.000. 3Ja herb. íbúö viö Hjallaveg 3 4ra herb. íbúö viö Þórustig, aöeins 50% útborgun, lækk- aö verö, 420.000. 4ra herb. glæsileg neöri hæö viö Holtsgötu, litiö óhvil- andi. Verö 830.000. 4ra herb. ibúö viö Fifumóa. sér inng , ekki fullbúin. Skipti á 3ja herb. íbúö fullbúinni möguleg. Verö 630.000. Elnbýlishús i smiöum viö Móaveg, 193 ferm.. skilast fok- helt. Gólf vólslipaö, loft steinsteypt. Glæsileg eign Verö 1.000.000. 126 ferm. einbýlishús. nýlegt. Skipti á 4ra herb ibúö möguleg. Verö 1.200-1.300.000. GRINDAVlK. Vlðlagasjóðshús viö Staöarvor, hitaveita i neysluvatni. gott hús. Verö 730.000. Raðhús viö Efstahraun, tilbúiö undir tréverk Verö 550.000 115 ferm. efri hæö viö Túngötu Verö 480 000 128 ferm. einbylishús viö Arnarhraun Verö 700.000 80 ferm. raöhús viö Heiöarhraun Verö 480 000 110. ferm. einbýlishús viö Hraunbraut Verö 830 000 KEFLAVÍK: 3ja herb ibúöir i smiöum viö Hringbraut. skil- ast tilb undir tréverk. fullbuió aö utan Afh i oktober 1982

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.