Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir ' Fimmtudagur 6. maí 1982 19 Komið fram við náungann eins og þér viljið að hann komi fram við yður Agætu Suðurnesjakonur Ég undirrituð harma þau við- brögð 1019 kvenna á Suðurnesj- um gagnvart ráðningu deildar- Ijósmóður við Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs. Ég tel að þessar 1019 konur hafi hvorki fræðilega þekkingu áljósmóður- starfinu né þekkingu á mennt- unarmálum Ijósmæðratil aðgeta metið réttmæti ráðningarinnar. Vil ég því koma fram með þau atriði sem deildarljósmóðir ber ábyrgð á. Hún ber ábyrgð á því aö fram- fylgt sé þeim Ijósmæðrafræðum sem þekking er fyrir á hverjum tfma. Vil ég benda á, aö sú þekk- ing hefur aukist gífurlega á und- anfömum árum. Einnig ber hún ábyrgð é hjúkrun þeirra hjúkr- unersjúkffnga sem eru á hennar 1. MAÍ Framh. af 1. tiðu Fljótt á litið virðist það vera þróunin, að hinn almenni laun- þegi taki ekki þátt í dagskráratr- iðum dagsin frekar en öörum störfum verkalýöshreyfingarinn- ar. Leitt er til þess aö vita aö þrátt fyrir mikiö starf við undirbúning hátfðarhaldanna 1. maf, skulf hinn almenni launþegi þakka þaö meö því aö mæta ekki ádag- skrána. Er því spurning hvort ekki eigi aö leggja þau hreinlega niöur? Sé litið á dagskrána, annaöen ræðuhöldin, var hlutur Lúðra- sveitar Tónlistarskóla Keflavfkur óaðfinnanlegur. Um hlut Garð- manna í flutningi skemmtiatriöa í Félagsbíói er varla hægt að finna nægjanlega sterk orð til að lýsa yfir hrifningunni. Stálu þeir I hverju atriöinu áfæturöðru gjör- samlega þætti baráttusamkom- unnar og gerðu úr stórvel heppn- aða hátíöarsamkomu. Fram kom aöeins lítill hluti af þvílíkri námu af bráðskemmtilegum atriðum sem þeir búa yfir, ef frá eru taldir þunnir brandarar kynnis, er verða leiöinlegir til lengdar. Þá kom þáttur Leikfélags Keflavík- ur nokkuð vel út. Sama er ekki hægt aö segja um daufan söng kórs Tónlistarskóla Njarövfkur, deild, því þarf hún að hafa fag- lega þákkingu á þvi sviði. Því er veigamfkfö «6 hún riafi bæði hjúkrunar- og Ijósmæðramennt- un. Enda er þeö sú stefna f memrtunerméfum Ijósmaeöra f dag, að þær faari hjúkrunarfrseði Ifka. Þar sem Sólveig Þórðerdóttir hefur bæði Ijósmaeðra- og hjúkr- unarmenntun tel ég að í þessu tfftoMI vfagf menntun mun meira á metunum en tongöngu starfs- reynata á einu svfði, at Ragn- herði ótMAaöri Einnig er æski- tagt að deitdarstjóri fiafi aétt stjórnunarnámskerö. VII toenda á áð Sðfvejg Þórðerdðttir hefureö þekrrwern öll þau stjðrn unamémskeið sem haagt er að sækja toár á iendi og ewk þess hefur hún-eð minu matf eérataka nsrtionáliaum, toaráttueðng varkaiýöefns. Niu verkali;«áataleá sktavðu nú 1. mef-nefndina, tvö þeirra f fyrsta einn, þ.e, Verkfýðs- og ajó- mannafófögin f Geréáhreppi og Miöneehreppi. Ekki er þó rétt, eins og komfram á fundinum og f fráttabráfi 1. maf-nefndar, að aldrei hafi ffeiri félög á Suöur- nesjum veríö aöHar aö nefndinni, þvf þrátt fyrir þessa viöbðt og þá að f nefndina f fyrra kom Starfs- mannaféfag Suöurnesjabyggða, hafa 3 stóttarfélög sem voru aðil- ar fyrir nokkrum árum og þar af eitt þangaö til nú, falliö út. Félög þessi þrjú, sem aö vísu eru fremur smá, eru Rafiðnaöarfélag Suðurnesja, lönnemafólag Suð- urnesja og Bifreiðastjórafélagið Keilir. Á fundinum í Félagsþíói var tekinn upp einn páttur sem vel á heima í dagskránni, en paö er aö heiðraðir voru aldraðir baráttumenn sem allir hafa unniö fórnfúst starf i págu verka- lýöshreyfingarinnar. Þeir eru: Guöni Guðleifsson, Keflavik, Sigurður Hallmannsson, Garði, og Margeir Sigurðsson, Sand- geröi. Þó vel hafi tekist til nú, verður pessi hlutur ávallt vandmeöfar- inn svo öllum líki. - epj. skipuleggja, stjórna og umgang- ast fóik. Ég efast ekki um að margir sem þekkja til starfa Sól- veigar Þórðsrdóttur OG eru til- búnir aö meta hana af hennar kostum, taki undir þessi orð með mér. Fyrir skðmmu kom út ný sfma- •kfá fyrfr okkur Suöumásjafólk páfsðnulega og prfvat. Rit þetta •r ávtbúiö wn vppfýafngarit, átontantagátoftoaMáðgáraafma- ák-rána Rwfra aðtaöandi. ( iormála áð þessarf nýbreytni spyrja átudeo ftactaga eru það tawnkyró atúásntor) Þvprt þær þurff «6 augfýaa «<g. ( itartogri umfjóHon um sjátfa afg Vonwst þ»r aðþáirri nföuxatððu að þtor þurfi «kkl «6 auglýsa: „Koatur Okkar með ánasgða viðskipfavini er sá. að'ffjótt ftýgur ftatcieagan f ffttum fatojarfétögum", svo sagir ( lokaorðum formálans. Ekki vitum við hér á Vfkur-fróttum hvort kvenstúdentarnir reka vél- Ég harma sérstaklega þær ómaklegu aödróttanir sem Sól- veig Þóröardóttir hefur oröið fyrir manna á meðal. Ég vil að lokum hvetja fólk al- mennt til aö koma fram viö ná- ungann eins og þaö vill aö hann komi fram við sig, til aö skapa ófæddum börnum betri heim til að fæöast í. ritunarþjónustu með meiru eða hvort hérséumaöræðaeitthvert efbrigöi af „elstu atvinnugrein f-haimi". Ahugasömum skaf bent á að fyrhtorigðfð «r að finna •inhvers staðará Hafnargötunni Margar gagnfegar auglýsingar er aö finna í dufbúnu sfma- akránnl. Þareegfr að messur séu sungnar f Njarðvfk, jafnframt aö þer ffnnist Barnaskóli. Sam- kwæmt simaskránni eru götur mafbikaðar < Keflavík og sjúkra- hús mun vera þar einnig. Þetta framták Pósts og Símaer vtasulega virðingarvert og ætti aö vera öörum til fyrirmyndar, ekki síst þeim semstundum eru á skjön við lögin .... Þeir voru heiðraðir. F.v.: Guöni Guöleifsson, Siguröur Hallmannsson og Margeir Sigurðsson, fyrir störf ( þágu verkalýöshreyfingarinnar. 8|ómenn, slgfingeéhugamenn Kennsla í siglingafræði fyrir 30 tonna próf hefst þriöjudaginn 11. maí kl. 20. Upplýsingar í síma 1609. Þoretelnn Kiistinsson Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla málningarvinnu úti sem inni, ásamt flestum tegundum húsaviðgerða. Gerum föst tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 3307 milli kl. 16-20. Húsaviðgeröarþjónusta Suðurnesja Sjöstjarnan hf. N|a,6vík óskar eftir að ráða starfskraft allan daginn til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrif- stofunni. Bílaleiga Suðurnesja er flutt að Hraunsvegi 25 í Njarðvík. Síminn er 1729. BÍLALEIGA SUÐURNESJA peretohtoega eigtaleika tH að /- ■ i ■ - semliotaáHítttfl skita. avo ekkf-eá mfnnst á totoStorSmá é Intar- Rut Þorateinsdóttlr, hjúkrunarfræðlngur Mý smtaekrá komki út fyrir Suðumes: Tll hamingju, Póstur og Slmi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.