Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 13
, iY STJO___B / hvað ber dagurinn i skauti sér? S P A S I M I N N 904 4400 39.90 mínútan • Ótrúlega búðin selur allar vörur á sama verði, 189 kr. Eina búðin býður allar vörur á heildsöluverði og jafnvel betur. m ■ veridæri,gjafavömr,geisim^ JSKi-f-sr.sr ^rtófetnaður »9 09,16119 09 HAFNARGOTU 88 - KEFLAVIK - AÐUR ATVR OPIÐ KL. 12-18:30 VIRKA DAGA. LAUGARDAG KL. 10-16. SUNNUDAG KL. 13-17 „Handrukkarar“ dferð í Sandgerði: . ■ />■■■■ averka Tveir svokallaðir „handrukk- arar“ voru kærðir fydr líkams- árás í heimahúsi í Sandgerði á sunnudagskvöld. Mennirnir ruddust þar inn á heimili manns sem býr enn í foreldra- húsum. Maðurinn var ekki heima og því urðu foreldrar hans fyrir fólskulegri árás. Atburðurinn var kærður kl. 20:10 á sunnudagskvöldið en skömmu áður höfðu tveir menn ruðst inn á heimilið. Þeir voru ölvaðir og kom til átaka. Að sögn lögreglu ,dtjól- uðu“ þeir í heimilisfólkið þeg- ar í ljós kom að sá sem þeir leituðu að var ekki heima. Mennimir hugðust innheimta skuld. Heimilisfólkið hlaut áverka í átökunum, en ekki al- varlega. Málið er til rannsókn- ar hjá lögreglu og hefur hún kallað árásarmennina til yfir- heyrslu. Þetta er í annað skiptið á stutt- um tíma sem líkamsmeið- ingamenn ráðast inn á heimili fólks og veita fólki áverka. Nýlega kom svipað mál upp í Njarðvík þar sem húsráðandi var dreginn út á tröppur um hánótt og m.a. ógnað með hnífi. Víkuraugað íris Eggertsdóttir Býr til spennur úr pappa Smáauglýsing í Víkurfréttum kostar kr. 500,- íris Eggertsdóttir er ung hæfileikakona sem hefur m.a. verið að búa til spennur úr pappa. Þær em margvíslegar og er hugmyndaflugið nýtt til hins ýtrasta. Iris hefur selt mikið af þessum spennum þar sem fólki finnst gaman að eiga eitthvað handunnið auk þess sem engin spenna er eins. Spennumar em í öllum stærðum og gerir hún einnig bamaspennur. ,Jig fékk nú hugmyndina frá Sólveigu Þorbergsdóttur, myndlistarkonu þó svo að útfærslan sé eilítið öðmvísi. Ég byija á því að skera út pappann í hæfilega stærð og mála síðan á hann það sem mér det- tur í hug að hverju sinni. Stakar spennur eru síðan límdar aftan á pappann og lakkað yfir með sterku lakki þannig að spennan verður hörð og glansandi. Ef mig langar til þess að fá mjúka áferð nota ég sandpappír á spennuna. Þetta er rosalega tímafrekt, sérstaklega þar sem engin spenna er eins en þær virðast vera sterkar því ég ffétti af einum viðskiptavini sem setti þær óvart í þvottavél en þær komu heilar út svo það em góð meðmæli." Yíkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.