Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 17
Kennaratónleikar á sunnudag Kennarar við Tónlistarskólann í Keflavík hafa nokkrum sinnum tekið sig til og haldið opinbera tónleika í sveitarfélaginu. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Keflavíkurkirkju n.k. sunnudag, þ. 12. maí, og hefjast kl. 16.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. í kennaraliði skólans starfar fjöl- skrúðugur hópur hljóðfæraleikara, söngvara og tónskálda. Því má fullyrða að efnisskráin verður fjöl- breytt og skemmtileg og kennir þar ýmissa grasa. Má þar nefna málmblásarasamspil, harmon- ikkuleik, einsöng, orgelleik auk flutnings á nýjum samspilsverk- um eftir Aka Asgeirsson, Eirík Arna Sigtryggsson og Ragnar Bjömsson. Nemendatonleikar i Grindavik Tónlistarskólarnir í Keilavík, Njarðvík og (íarði héldu ncmendatónleika í Grindavíkurkirkju fyrirskömniu. Nokkrir ncnicndur úrTónlLstarskóla Grindavíkur léku einnig nokkur lög. Víkurfréttaijósmyndarinn var á staðnum og smellti af þessari mynd. Brandaralínan hvernig hljómar þú á brandaralínunni? þú getur bæði hlegið að gríni annarra og lesið inn þitt eigið grín! 904 4400 39.90 mínútan nÉiiBti lÉJjflRÐVÍkURKIRh Sunnudaginn 12. maí kl. 20:30 Þriðjudaginn 14. maí kl. 20:30 Fimmtudaginn 16. maí kl. 20:30 Söngstjóri: Vilberg Viggósson Undirleikur: Píanó: Ágota Joó Harmonikka: Ásgeir Gunnarsson Bassi: Þórólfur Ingi Þórsson Einsöngur og tvísöngur: Eiður Örn Hrafnsson Haukur Þórðarson Steinn Erlingsson Þórður Guðmundsson íslands- og bikar- meistarar Keflavík- ♦ íslands- og bikarmeistarar í unglingaflokki kvenna í körfu, f.v. efri röð: Kristín Þórarinsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Sigurður Ingi- mundarson liðsstjóri. Neðri röð f.v. Anna Pála Magnúsdóttir, Erla Reynisdóttir, fyrirliði, María Karlsdóttir og Bjarney Ann- elsdóttir. Unglingaflokkur Kefla- vikur í körfubolta kvenna varð bæði Is- lands- og bikaremeistari á nýliðnu keppnistíma- bili. Stúlkumar sigmðu Val í úrslitum um Is- landsbikarinn 52:40 og síðan ÍR með 40 stiga mun í úrslitaleik um Bik- arinn. Þjálfari liðsins er Anna María Sveinsdóttir. m MMiia fovskíivíi en allt! SlMINN ER ki i m Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.