Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 107

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 107
Kristín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu íslenskrar orðabókar 97 í uppflettiorðinu bein sést hvernig feitletur er notað í orðasamböndum en þau eru sett upp sem sjálfstæðar uppflettieiningar, eins og uppflettiorðin sjálf, undirflettur, orðasambönd, sagnasambönd o.þ.h. sem líka eru feitletruð.17 Feitletrið sýnir því e.k. kaflaskil og notandinn getur því stiklað yfir textann með því að beina augunum að þessu efni í stað þess að rýna í samfelldan texta. Það að teygja úr orðabókartextanum um skjáinn þjónar því hlutverki að gera hann skýrari og auðveldar notandanum leitina að einstökum atriðum. Stærðin á skjánum er ekki vandamál nema þar sem fletturnar eru of langar til að komast fyrir í einni skjáfylli en þá er hætt við að notandinn missi yfirsýn yfir flettuna. 3.1.2 Samhengið í löngum flettugreinum Lengstu sagnir í prentútgáfu ÍO 1983 eru meira en ein opna að lengd og lengsta sögnin (taka) er hátt í tvær opnur eða því sem næst sjö heilir dálkar. Mjög erfitt er að fá yfirsýn yfir svo langa orðsgrein í bókinni og á skjá er það nánast ómögulegt þar sem enginn vegur er að festa sér efnið í minni á milli skjámynda og þær geta orðið margar í löngum greinum. Sögnin taka er t.d. tuttugu skjámyndir þótt glugginn sé hafður eins stór og nokkur kostur er. Þess vegna þarf að grípa til einhverra ráða til að brjóta efnið innan flettunnar upp í smærri einingar sem notandinn þarf að geta haft beinan aðgang að. Þessar einingar hafa þá sjálfstætt flettigildi sem orðabókareiningar og fá sjálfstæða lýsingu, t.d. skýringar og dæmi eftir þörfum. Flettiorðið verður þá að yfirskipaðri einingu í orðabókarflettunni sem skiptist í sjálfstæða kafla sem leita má að. I tölvuútgáfunni eru undirflettur (þ.e. tilteknar afleiddar myndir af flettiorðinu s.s. fleirtala eða sérnöfn undir nafnorðum, miðmynd og lýsingarhættir sagna, miðstig og efsta stig lýsingarorða) og sagnasambönd (þ.e. agnarsagnir og sagnasambönd með forsetningarliðum og stöku atviksorðum) sett upp á þennan hátt og birtist listi hægra megin í orðabókartextanum með þeim orðabókareiningum sem smella má á. Hér fylgir brot sem sýnir hvernig skipulagið er í byrjun sagnarinnar koma í tölvuútgáfunni: koma kom (fomt/úrelt kvam), komum, (fornt/úrelt kvámum koma 2 staðbundið kómum), komið S 1 1 2 • ná þangað, lenda á þeim stað sem til er stefnt 3 (og tekur sögnin mið af staðnum sem haldið er til) komast koma (til) sbr. fara (frá): kominn komdu hingað koma + að ég kom til Fœreyja komast + að hér er kominn gestur kominn + að hún kom gangandi koma + af 2 komast + af l7Að auki eru beygingarmyndir sýndar með feitletri en það er arfur úr bókinni og því undantekning frá þeirri reglu að feitletur sé notað til að sýna flettigildi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.