Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 39

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 39
Ásta Svavarsdóttir: Talmál og málheildir — talmál og orðabækur 29 aðgengilegt til leitar (sbr. (1)4) en það stendur tíl bóta.5 Textasafn ís- lendingasagna, sem áður hefur verið nefnt, getur líka kallast málheild í þeim skilningi að það nær tíl allra tiltækra texta af tilteknu tagi og þeir hafa verið greindir m.t.t. uppflettiorðs og orðflokks (sjá t.d. Eirík Rögnvaldsson 1990), upplýsingar um gerð safnsins liggja fyrir og það er aðgengilegt til leitar, því það hefur bæði verið gefið út á geisladiski (/slendinga sögur 1996) og á vefsetri Eddu útgáfu undir nafninu Sagna- lykill. Víkjum nánar að samsetningu málheilda. Tiltölulega litlar mál- heildir sem taka til skýrt afmarkaðs sviðs fela sumar í sér alla texta sem um er að ræða og gefa þar með heildarmynd af málinu á viðkomandi sviði. Þetta eru einkum sérhæfðar málheildir sem spanna t.d. ákveðna textategund eða tiltekið tímabil í sögu málsins sem tiltölulega fáir text- ar tilheyra. Sem dæmi um söfn af þessu tagi eru íslenska lagasafnið og textasafn íslendingasagna6 sem áður eru nefnd (þótt hvorugt þeirra getí talist fullgild málheild m.t.t. áðurgreindra viðmiða). Málið vand- ast hins vegar í málheildum sem er ætlað að endurspegla málnotkun á sviði sem útílokað er að ná utan um í heild sinni, t.d. málheild með íslensku ritmáli á 20. öld eða íslensku samtímamáli. í slíkum tilvikum verður að velja hæfilegt magn úr öllum þeim textum sem völ er á með það markmið í huga að efniviðurinn sé dæmigerður fyrir málnotkun almennt og endurspegli málið innan þess ramma sem málheildinni er settur. Mikið hefur verið rætt og ritað um val á textum þannig að mál- heildir birti eðlilegt þversnið af því tungumáli sem þær geyma. For- senda þess að draga megi almennar ályktanir um mál og málnotk- un af niðurstöðum rannsókna sem byggðar eru á tiltekinni málheild er að samsetning hennar endurspegli raunverulega málnotkun í öll- um sínum fjölbreytíleika (sjá t.d. Teubert & Cermáková 2004:112-118, Biber, Conrad & Reppen 1998:246-250 og Landau 2001:323 o.áfr.). Hér 5Sumarið 2006 vann Sigríður Andrea Ásgeirsdóttir að því undir stjóm Sigrúnar Helgadóttur að ganga þannig frá textasafninu að hægt sé að leita í því með hugbún- aðarpakkanum Xaira. Að því búnu getur bæði textinn sjálfur og mörkin nýst að fullu. Ef leyfi fæst frá rétthöfum textanna er ætlunin að opna aðgang að safninu í því formi á vefsíðu stofnunarinnar. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. 6Hér er horft fram hjá textafræðilegum atriðum varðandi form textanna. Textarnir í safninu eru allir með nútímastafsetningu og það takmarkar notkun þess við atriði þar sem ritháttur skiptir litlu máli. En það dugar t.d. ágætlega við rannsóknir á tíðni orða, orðaröð og setningagerð í fomu máli, a.m.k. í máli sagnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.