Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 64

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 64
54 Orð og tunga Textasöfn eru þannig gagnleg til að finna ýmsar setningagerðir og átta sig á þeim. Það er t.d. hægt að nota þau, að vissu marki, til að úrskurða tiltekna setningagerð tæka. Það er hins vegar ekki hægt að nota þau til að úrskurða setningagerð ótæka. Þótt hún komi ekki fyrir í þeim textum sem við skoðum getur það verið tilviljun. Eðli málsins samkvæmt getur textasafn okkar aldrei innihaldið allar hugsanlegar setningar. Ef við erum að lýsa málinu (ekki málkerfinu) gerir þetta ekkert til. Textasafnið sem við höfum undir afmarkar þá viðfangsefni okkar, og ef tiltekin setningagerð kemur ekki fyrir í safninu er hún ekki hluti viðfangsefnisins og kemur okkur þess vegna ekkert við. En ef við erum að lýsa málkerfinu sjálfu horfir málið öðruvísi við. Það málkerfi sem við lýsum á að gera okkur kleift að mynda allar málfræðilega tækar setningar en ekki aðrar. Þess vegna nægir okkur ekki að vita hvers konar setningar eru tækar - við þurfum líka að vita hvers konar setningar væru ótækar. Og því svarar textasafnið ekki - það er vitaskuld ekki hægt að takmarka mengið „tækar setningar" við þær setningar sem fyrir koma í tilteknu safni, hversu stórt sem það er; „it is obvious that the set of grammatical sentences cannot be identified with any particular corpus of utterances obtained by the linguist in his field work", segir Chomsky (1957:15) og hnykkir enn á því síðar: [...] though "probability of a sentence (type)" isclearand well defined, it is an utterly useless notion, since almost all highly acceptable sentences (in the intuitive sense) will have probabilities empirically indistinguishable from zero and will belong to sentence types with probabilities em- pirically indistinguishable from zero. Thus the acceptable or grammatical sentences (or sentence types) are no more likely, in any objective sense of this word, than the others (Chomsky 1965:195). 2.2 Hversu marktækir eru textarnir? í samtímalegri setningafræði er hægt að snúa sig út úr þessum vanda með þeim einfalda hætti að spyrja málnotendur. Þá erum við ekki háð afmörkuðu textamengi, heldur getum búið til texta eftir þörfum, ef svo má segja, og borið þá undir málnotendur og fengið dóma þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.