Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 173

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 173
Haraldur Bernharðsson: Det vilda tankandet och det kultiverade 163 skáld og ritstjóri, hafi verið einna fyrstur til að vekja máls á stofnun orðanefndar en ekkert varð þó úr framkvæmd. Hlutverk fjölmiðla í málrækt er líka rætt (bls. 66). Getið er viku- legra málfarsdálka Gísla Jónssonar í Morgunblaðinu síðustu tvo áratugi tuttugustu aldar, reyndar án þess að Gísli Jónsson sé nefndur á nafn. Þá er stuttlega rætt um hlutverk Ríkisútvarpsins og getið íslensku- kennslu Björns Guðfinnssonar. Ástæða hefði verið til að geta einnig þáttarins Daglegt mál sem útvarpað var áratugum saman og hafði ef- laust mikil áhrif á umræðu um móðurmálið. Einnig þáttarins Islenskt mál þar sem starfsmenn Orðabókar Háskólans ræddu og spurðust fyr- ir um ýmis svið orðaforðans. Hann átti örugglega þátt í að vekja og viðhalda áhuga margra á máli og orðanotkun. Þá hefur málfarsráðu- nautur starfað á Ríkisútvarpinu um nokkra hríð og hefur Ríkisútvarp- ið skráða málstefnu sem gjarna hefði mátt geta. Fjölmiðlar hafa allmik- il áhrif á orðanotkun. Sjónvarpið tók snemma orðið skjár upp á arma sína og ef rétt er munað var þar um skeið sérstakur dagskrárliður sem hét Á skjánum. Efalaust er að sjónvarpið átti mikinn þátt í því að orðið skjár náði fótfestu í málinu og ýtti til hliðar orðinu skermur. Rækilega er lýst deilum um orðafar í sjómannamáli snemma á tutt- ugustu öld (bls. 70-82) og er það afar áhugaverður kafli. Sveinbjörn Egilson (barnabarn Sveinbjarnar Egilssonar rektors) sendi árið 1906 frá sér bókina Leiðarvísir í sjómennsku en þar kveðst hann nota margt orða af erlendum uppruna enda sé ábyrgðarleysi að tefla fram nýj- um orðum í stað orða sem þegar eru í notkun (bls. 72-73). Leiðarvís- ir hlaut harða gagnrýni fyrir orðanotkun en síðar starfaði Sveinbjörn með orðanefnd Verkfræðingafélagsins þar sem Guðmundur Finn- bogason og Sigurður Nordal áttu einnig sæti. Tilefnið var ekki síst orðasmíð vegna laga um öryggismál sjómanna sem samþykkt voru 1922. Þetta samstarf stóð þó ekki lengi og hætti Sveinbjörn að sækja fundi nefndarinnar án þess að skýringar á því megi finna í fundar- gerðarbók en líklegt má teljast að það hafi verið vegna ágreinings um orðasmíð. Árið 1925 kom út eftir Sveinbjörn Handbók fyrir íslenzka sjó- menn og hirðir hann þar lítt um nýyrði orðanefndarinnar og heldur að mestu leyti fast við orðaforðann úr Leiðarvísi frá 1906. Þessi ágreining- ur braust út í allhvössum blaðaskrifum, einkum á milli Sveinbjarnar og Guðmundar Finnbogasonar en aðrir blönduðu sér einnig í málið. Þeim rökum var meðal annars teflt fram að sjómenn væru vanir þeim orðaforða sem nú væri í notkun, þótt erlendur væri að uppruna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.