Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 167

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 167
167 SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR Kvennaskólahúsið við Austurvöll (síð­ ar nefnt Sjálfstæðishús) fyrir Þóru og Pál Melsteð 1878. Það stórhýsi setti mikinn svip á bæinn, og stendur enn. Það var mikið um dýrðir í Reykjavík um helgar, þegar vel viðraði á síðasta áratugi 19. aldar. Árni Thorsteinson tónskáld segir um tónlistarlífið þar: Við höfðum Jónas Helgason, er stofn­ aði söngflokkinn Hörpu. En Helgi bróð ir hans stjórnaði lúðrasveitinni. Þeir bræður voru helztu sönglistar­ frömuðir bæjarins og sömdu mörg lög, sem kunnugt er, er náðu miklum vinsældum meðal almennings. Helgi stjórnaði lúðrasveitinni oft á Austur­ velli á sunnudögum á sumrin, en áheyr endur hlustuðu á og gengu kringum völlinn, eins og tíðkazt hefir fram á þenna dag.39 Sigurður Magnússon læknir var mikill söngþröstur. Hann var í söngfélagi barnaskólans í Reykjavík og síðar í Hörpu og sat 25 ára afmælisfagnað þessa elzta og fyrsta söngfélags lands­ ins. Sigurður ritar svo: Við það tækifæri var haldin át­ og drykkjuveizla mikil á Hótel Alex­ andra og söngstjóra og kennara, Jón­ asi Helgasyni, færður gullbúinn takt­ stokkur úr fílabeini. Hamingjan má annars vita, hvílíkan há­tóna­lista­ mann gamla Frón, að eg ekki segi all­ ur heimurinn, hefur misst við þessar aðgerðir Jónasar.40 Helgi Helgason hætti húsasmíðum 1889 og gerðist kaupmaður í Reykja­ vík, gaf sig og að þilskipaútgerð, þil­ skipasmíði og brúasmíði. Hann sat í ýmsum nefndum og ráðum í Reykja­ vík og var lengi slökkviliðsstjóri. Hann fór vestur um haf upp úr alda­ mótum og dvaldist í Kanada á annan áratug og stofnaði lúðrasveit meðal Íslendinga vestra. Hann settist aftur að í Reykjavík og lézt þar 1922.41 Helgi og Guðrún kona hans eignuðust sjö börn, sem á legg komust. Hér verður aðeins fjallað um Sigurð Helga­ son söngstjóra og tónskáld, sem í daglegu tali meðal kunnugra gekk undir nafninu Sigurður Helgason, en hann ritaði sig meðal enskumælandi manna H. S. Helgason. Helgi Sigurður fæddist í Þingholts­ stræti 11 í Reykjavík 12. febrúar 1872. Kornungur fékk hann orð á sig fyrir áhuga sinn á tónlist, sérstaklega söng. Hann stundaði nám í barna­ skólanum í Reykjavík og síðar um sinn við Lærðaskólann, en hvarf frá námi, lagði í þess stað alla stund á sönglist og orgelleik.42 Hljóðfæraslátt og söng nam Sig­ urður hjá Jónasi föðurbróður sínum, Steingrími Johnsen söngkennara (1846–1901) og Önnu Sigríði Thorar­ ensen (um 1845–1921), konu Péturs Péturssonar (um 1842–1909), móður dr. Helga Pjeturss (1872–1949). Hún var um árabil aðalpíanókennari bæj­ arins. Heimild greinir frá því, að Sigurður hafi verið „um fermingu“, eða „innan við fermingu“ þegar hann var sendur til sumardvalar til venzlafólks, sem búsett var að Ríp í Hegranesi, síra Árna Þorsteinssonar (1851–1919) og konu hans, Ingibjargar Valgerðar Sig­ urðardóttur (1848–1925) í Þerney. Hún var systir Guðrúnar konu Helga Helgasonar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.