Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 172

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 172
172 SKAGFIRÐINGABÓK það hinn 17. júní fyrir framan sjúkra­ húsið á Sauðárkróki. Þá var það lítt eða ekki þekkt í Skagafirði. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Lagið varð hér­ aðssöngur Skagfirðinga. Þeir tóku slíku ástfóstri við ljóð og lag, að um eða laust eftir 1930 varð að venju að standa upp, sem þjóðsöngur væri, er það var sungið eða leikið á samkom­ um.67 Sigurður einbeitti sér nú að söng­ málum fremur en áður. Hann átti heim a á Kyrrahafsströndinni að mestu frá aldamótum, í Los Angeles í Kali­ forníu 1920–1936, en fluttist þá til Bellingham og dvaldist þar og í Blaine til æviloka. Sigurður lagði mikla rækt við tón­ menntanám, og þekking hans á því sviði varð óvenju víðtæk. Hann nam hjá frægum kennurum, svo sem ítölsk­ um söngfræðingi frá söngfræðistofn­ uninni í Milano og á Polytechnic In­ stitute í Los Angeles. Og hann lagði sem fyrr allan lófa við að efla þekkingu á tónlist. Hann var í hópi brautryðjend a í tónmennt á Kyrrahafsströnd og vann mörgum meir að söngmálum þar. Allt voru þetta aukastörf. Hann hafði sem fyrr ofan af fyrir sér með málaraiðn­ inni. Hann átti frumkvæði að fyrsta norska söngmótinu (sangerfest), sem haldið var í Seattle. Það var árið 1903. Um söngstarf hans þar í borg er fjallað í greinarkorni 1902, sem birtist í mán aðarblaðinu Vínland, sem gefið var út í Minnesota, en er að mestu þýðing úr blaðinu Times í Seattle. Þar segir: Íslendingar í Ballard eru farnir að láta til sín taka í söng og söngæfingum. Íslenzkur söngflokkur, undir stjórn H. S. Helgasonar, sem er sonur eins mikils tónskálds á Íslandi, hefur ný­ lega verið stofnaður í Ballard og er borg inni til sóma. Helgason er sömu­ leiðis kennari „Norden“ söngflokks­ ins. Fyrir skömmu síðan hélt íslenzki söngflokkurinn opinbera söngsam­ komu, og var hún framúrskarandi sælgæti í sinni röð.68 Times rakti síðan í fáum orðum sögu Íslendinga, gat uppruna þeirra, tungu og bókmenningar, og klykkti greinar­ höfundur út með að segja, að ýmsar staðhæfingar um fund Ameríku mund u léttvægar reynast, ef ensku­ mælandi menn gætu kynnt sér íslenzk a sagnaritun.69 Meðan Sigurður átti heima í Los Ang­ eles stjórnaði hann dönskum, norskum og sænskum karlakórum og fór mikið orð af. Á Los Angeles­árunum kynntist Sigurður ungri sænskri söngkonu, „hámenntuðum píanókennara“. Hún hét Hildur Levida Lindgren, var fædd í Svíþjóð og því innflytjandi eins og Sigurður. Þau giftust árið 1936, og fóru sama ár byggðum til Bellingham. Hjónaband þeirra reyndist einkar far­ sælt. „Hún var Sigurði góð kona og honum hjálpleg og hvetjandi í öllu hans starfi“.70 Lagði Hildur það á sig að læra ís­ lenzku svo vel, að hún bæði skildi og las málið. Þau hjón höfðu mikil kynni af Íslendingum, svo að það kom sér vel. Í Bellingham var Hildur í háveg­ um höfð sem listakona. Íslenzkunám hennar varð kaup kaups, því að bóndi hennar nam sænsku, og er trúlegt, að hún hafi verið kennari hans.71 Ekki leið á löngu, unz Sigurður tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.