Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 41
The Baxter Grant for Coagulation Research in the Nordic Countries i Aim The aim of the grant is to initiate and support scientific work in blood coagulation and haemophilia. The grant may cover research equipment, salaries and travel expenses. Application Applications for grants must include a short description of the project, including its purpose, amount of money required and the c.v. of the applicant. Application form can be ordered from: Baxter Medical AB Box 63 169 94 KISTA Sweden Telephone: +468 6326400 Fax: +468 7520112 The application should be submitted at the latest by December 20, 1995 Amount of money During 1995 a total amount of SEK 120.000 is available. In addition, travel grants will be specifically reserved for nurses, laboratory technicians and other hospital personal participating in World Federation of Haemophilia in Dublin in 1996. Report A short report describing the obtained results should be sent to Baxter Medical within one year. Sérskipulagt B.S.-nám fyrir hjúkrunarfræðinga í ljósi góðrar aðsóknar hefur sú ákvörðun verið tekin að bjóða áfram sérskipulagða námsleið fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að ljúka B.S.- gráðu í hjúkrunarfræði næstu þrjú árin. Því geta hjúkrunarfræðingar skráð sig í þetta nánt allt til haustmisseris 1998. Bent skal á að skráning nýrra nemenda fer fram í nemendaskrá Háskóla íslands á tímabiliiiu 22. maí til 5. júní og 2. til 5. janúar ár hvert. í ljósi fenginnar reynslu er afar mikilvægt að ofangreindum dagsetningum sé fylgt. Frá námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands Námskeið á meistarastigi vormisseri 1996 Námskeið í aðferðafræði rannsókna Á vormisseri 1996 mun dr. Susan Benedict, Fulbright-kennari við námsbraut í hjúkrunarfræði, kenna 4 eininga námskeið í aðferðafræði hjúkrunarrannsókna. Fyrirlestrar verði haldnir í Eirbergi á þriðjudögum kl. 13:00-16:00 allt vormisserið. Námskeiðið hefst 16. janúar 1996 og því lýkur í maí. Námskeið í notkun rannsókna í klínísku starfi Dagana 13., 14., 15. og 17. maí 1996 verður haldið 1 einingar námskeið um notkun rannsóknaniðurstaðna í klínísku starfi. Kennari er dr. Karin Kirchhoff. Skoðaðar verða rannsóknaniðurstöður, þær gagnrýndar og ræddar leiðir til að nýta áhugaverðar niðurstöður í hjúkmn. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Vilbogadóttir skrifstofustjóri námsbrautar í hjúkmnarfræði í sfma 525-4961. Hún liefur jafnframt viðtalstíma á skrifstofu alla daga kl. 11:00-12:00. Nánar verður tilkynnt um fyrirkomulag námskeiðsins síðar. Þeir sem skrá sig í ofangreind námskeið þurfa að hafa lokið B.S.-prófi í hjúkmnarfræði. Kennt verður á ensku. Fjöldi í ofangreind námskeið er takmarkaður og komast þeir að sem fyrst skrá sig. Fyrsta skráning fer fram á skrifstofu námsbrautar í hjúkmnarfræði í Eirbergi, sfmi 525-4960/4216. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆDINGA 4. tbl. 71. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.