Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Blaðsíða 10
Valgerður Katrín Jónsdóttir, valgerdur@hjukrun.is „ÆTLAÐI ALLTAF AÐ VERÐA SJÚKRAKONA“ -Sigþrúður Ingimundardóttir, heiðursfélagi FÍH „Frá því ég var fimm ára ætlaði ég að verða sjúkrakona, þegar ég yrði stór, það var bara einhvern veginn þannig,“ svarar Sigþrúður Ingimundardóttir spurningu um hvers vegna hún hafi ákveðið að læra hjúkrun. Hún er komin í heimsókn á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 22, húsnæði sem keypt var í maí árið 1986, en þá var hún formaður Hjúkrunarfélags Islands. Viðmótið er hlýtt og elskulegt en fasið jafnframt skörulegt og sjálf rifja ég upp í huganum orð sem höfð eru eftir nemum sem unnu hjá henni um tíma, að Sigþrúður hefði lag á því að láta öllum líða vel í návist sinni. Sigþrúður er ein þriggja hjúkrunarfræðinga sem gerð var að heiðursfélaga FÍH á síðasta fulltrúaþingi, hinar tvær eru þær Pálína Sigurjónsdóttir sem rætt var við í 4. tbl. 2005 og Bergljót Líndal sem kynnt verður lesendum tímaritsins innan tíðar. 8 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 82. árg. 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.