Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Blaðsíða 31
FRÆÐSLUGREIN Fræðslu- og stuðningsmeðferðin var veitt í fjórum hópmeðferðartímum. í tímunum voru fræðsla, verkefni og umræður. Fræðslu- og stuðningsmeðferðin var til hagsbóta en áhrifaríkasta breytingin, sem gæti viðhaldist, er sú sem verður á lífsgildum fjölskyldunnar (Wright og Leahey, 2005). Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar nýti sér fræðslu- og stuðningsmeðferðarlíkanið á deildum eða á heilsugæslustöðvum þar sem eru einstaklingar með átröskun. Bæta þarf þjónustuna á íslandi við átröskunarsjúklinga og aðstandendur þeirra. Gott væri að hjúkrunarfræðingar fullnægðu þörfinni og sinntu meira einstaklingum með átröskun og aðstandendum þeirra. Heimildaskrá: Cottee-Lane, D., Pistrang, N., og Bryant-Waugh, R. (2004). Childhood onset anorexia nervosa: The experience of parents. European Eating Disorders Review, 12, 169-177. Eisler, I., Dare, C., Hodes, M., Russell, G., Dodge, E„ og Le Grange, D. (2000). Family therapy for adolescent anorexia nervosa: The results of a controlled comparison of two family interventions. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 41, 727-736. Lask, B. (2000). Overview of management. í B. Lask og R. Bryant- Waugh, Anorexia nervosa and related eating disorders in child- hood and adolescence (2. útg.) (bls. 167-185). East Sussex, Psychology Press Ltd. Lock, J„ og Le Grange, D. (2005). Help your teenager beat an eating disorder. New York: The Guilford Press. Muscary, M. (2002). Effective management of adolescents with anorexia and bulimia. Journal of Psychosociat Nursing & Mental Health Services, 40 (2). Sótt 24. október 2003 á HttP://proquest. umi.com/pqdweb?index=11 &did=000000125776761 &SrchMod e=1&s. Slade, P. (1995). Prospects for prevention. í G. Szmukler, C. Dare, og J. Treasure (ritstj.), Handbook ofeating disorders: Theory, treatment and research. Chichester: Wiley. Tan, J.O.A., Hope, T„ og Stewart, A. (2003). Anorexia nervosa and personal identity: The accounts of patients and their parents. International Journal of Law and Psychiatry, 26, 533-548. Treasure, J„ Gavan, K„ Todd, G„ og Schmidt, U. (2003). Changing the environment in eating disorders: Working with carers/families to improve motivation and facilitate change. European Eating Disorders fíeview, 11, 25-37. Uehara, T„ Kawashima, Y„ Goto, M„ Tasaki, S„ og Someya, T. (2001). Psychoeducation for the families of patients with eat- ing disorders and changes in expressed emotion: A preliminary study. Comprehensive Psychiatry, 42, 132-138. Wright, M„ og Leahey, M. (2005). Nurses and families: A guide to family assessment and intervention (4. útgáfa). Philadelphia: F.A. Davis Company. Meö puttann á púlsinum Lumar þú á góðu efni eða hugmynd að efni fyrir tímaritið? Hvaö er að gerast á þínum vinnustað sem er forvitnilegt fyrir hjúkrunarfræðinga um land allt? Ertu að vinna umbótaverkefni, fræðslubækling eða að koma fram með nýjungar í starfinu? Hvað viltu leggja inn í heilbrigðisumræðuna? Sendu okkur endilega ínn efni og hugmyndir á hjukrun@hjukrun.is merkt ritstjórn. REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Amór L. Pálsson framkvæmdastjóri ísieifurjónsson útfararstjóri Fnmann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir Guðmundur Baldvinsson Þorsteinn Elísson Ellert Ingason útfararþjónusta útfararþjónusta útfararþjónusta útfararþjónusta anJícz/ Ser ar) Iiöncíum Onnumst afía Joaatti útfararinnar ÚTFARARSTOFA KIRKJ UGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 83. árg. 2007 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.