Norðurslóð - 21.05.1985, Blaðsíða 5

Norðurslóð - 21.05.1985, Blaðsíða 5
á Uppsölum búningi hins nýja Iandnáms og landnytja voru að vernda svæðið gegn ágangi búfjár. Það gerði nýi eigandinn með því aó reisa þá veglegustu og traustustu girðingu, er af öllum bar í þeirri uxu athafnir í Laugardal m.a. með viðbúnaði til flutnings ung- viðisins. Þessi störf endurtókust um nokkura ára bil. Þótt ekki væri haldin nákvæm skrá yfir þann fjölda plantna, er Eiríkur Hjartarson. norðan, en til Dalvíkur er suð- ræni þeyrinn strýkur um vang- ann. Fjölbreytni gróandans og vaxtarins fegrar umhverfið og anganin vekur velþóknun veg- farenda og heimamanna. Fögur í viðbót við aðrar heimilisannir á stóru heimili kom í hlut Valgerðar að búa Eirík vel til útivistar þegar hann var að gróðursetja ungviðið í Hánefsstaðaskógi. Myndin sýnir hann hér búinn til einnar af fjölmörgum ferðum til að fegra forna heimasveit með veglegum gróðri. sveit og þótt víðar væri skoðað. Styrkur hennar var að nokkru miðaður við snjóþunga í vetrar- ríki dalsins. A fræbeðunum heima í Laugardal uxu ungplöndut upp af fræi á sama tíma og svæðið á Hánefsstaðaholtunum var girt. Fræið var fengið úr ýmsum áttum svo að afbrigði sömu tegundar kunnu að reynast misjafnlega samkvæmt uppruna þeirra. A því leikur ekki vafi, að meira en 90% ungviðis þess, sem þannig höfðu vistaskipti en öruggt, að þær voru yfir 100 þúsund; sumar til þess að verða yfirbugaðar af hretum og harð- æri þarna í norðrinu, aðrar, og vonandi miklu fleiri, til þess að dafna og gerast vænir viðir til yndisauka og vegsauka, og fegrunar fallegri sveit. Senn eru fjörutíu ár liðin síðan fyrstu plönturnar voru festar í svarfdælska mold á Hánefsstaðaholti. Hlýjar hendur höfðu um þær annast á fræbeðum syðra, en á nýjum sveit er orðin fegurri og vonandi kærari öllum þeim, er meta sveitasælu sem lífsfyllingu. Ef uppi væru leiksystkini og jafnaldrar athafnamannsins frá Uppsölum ætla ég þeir lykju upp munnum og mæltu sam- róma: Hérna á Hánefsstaðaholti hafa ræst æskudraumar hans Eika í Uppsölum, hann gerði þá sjálfur að veruleika. . . Og ekki nóg með það. Með gjafabréfi afgreiddi Eiríkur þennan veglega skóg í Horft úr Hánefsstaðaskógi yfir túnið og byggingar jarðarinnar. Á bak við hiuti landareignar með engi og mótum. I.jósm. 1975. I.jósniyndirnar tók höfundur greinarinnar. gróðursett var á landi Hánefs- staða. kom af gróðurbeðunum í Laugardal, fræinu sáð þar og að ungplöntunum hlúð með höndum fjölskyldunnar. Fjög- urra til fimm ára gamlar voru þær svo teknar af beðum og fluttar norður til gróðursetn- ingar. Af barrplöntum voru það greni, fura og lerki, lauftré aðeins birki og svo nokkrar tegundir og afbrigði runna, einkum víðitegundir. Þegar maísólin hafði breytt snjó og klaka í rennandi vatn og þeli í jörð var þverrandi nyrðra, stað hlutu naprir næðingar frá Dumbshafi í norðri að strjúka um ungviðið og stundum gnauð- uðu þar bitrir stormar og við bættist fannfergi, er hafði það til að breyta veikbyggðum sprotum í kalkvisti ef ekki visna teinunga. Við náttúruöflin ræður mann- legur máttur lítt eða ekki. En á nefndu skeiði hafa vænir viðir teigt stofna sína hátt frá yfir- borði jarðar og frá þeim vaxið fjölgreint lim, er vaggar lauf- þaki í vorblænum og teigar sólarorkuna sumarlangt og sendir frá sér ilm og angan inn í dalinn þegar gjólan kemur að fang framtíðarinnar með því að gefa Skógræktarfélagi Eyja- fjarðar reitinn ogbújörðinaalla, vitandi sjálfsagt að ekki flytur skógurinn af holtinu. Hér lauf- gast því vænir viðir á hverju vori og á hverju hausti þeyta lauf- vindar gulnuðum og bleikum blöðum til umhverfisins. Fjöl- breytni æskustöðva hans Eiríks Hjartarsonar hefur eflst og tjáir árstíðaskipti. Hánefsstaðaskógur er veg- legur minningareitur horfins dánumanns. Sveitungar allir hljóta að vegsama framtakið um alla framtíð. Gísli Kristjánsson. Loðdýrabændur ath. Eigum til fyrirliggjandi fóöurbretti í refabú 80 cm og 50 cm. Mjög hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Bílaverkst. Dalvíkur Sími 61200. Dragi til sölu Tegund: Gamli sorry Gráni f. 52 u. Ferguson. Ber ellina vel. Selst samt á afar sanngjörnu verði ef samið er fljótt og borgað strax. Upplýsingar í síma 61259 næstu kvöld. UNGLINGAVINNA Dalvíkurbær mun ísumarstarfrækjavinnuskóla, líkt og verið hefur undanfarin ár. Rétt eiga á vinnunni unglingar sem lögheimili eiga á Dalvík og eru fæddir 1973 eða fyrr. Unnið verður frá mánudegi til föstudags og verður hópnum tvískipt. Annar hópurinn vinnur frá kl. 9-12, en hinn frá kl. 13-16. Áætlað er að vinnan hefjist um mánaðarmótin maí-júní. Réttur er áskilinn til að breyta vinnutímanum ef ástæða þykir til. Nánari upplýsingar og skráningar fara fram á skrifstofu bæjarins. Bæjartæknifræðingur. Æskulýðsfulltrúi. ÚTBOÐ Hafnarstjórn Dalvíkur býður útframkvæmdirvið frágang stáiþiIsbakka við Norðurgarð. Steypa skal 94 m langan kantbita og ca. 2500 m2 þekju. Verkinu skal lokið þann 15. september 1985. Útboðsgögn verða til sýnis á skrifstofu Dalvíkur- bæjar og verða afhent þar væntanlegum bjóðendum gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað ásamastaðeigi síðaren kl. 14.00 fimmtudaginn 23. maí n.k. og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Dalvík, 8. maí 1985 Bæjarstjórí. Dalvíkingar Úthlutun garðlanda er hafin. Gjald fyrir m2 er kr. 3,25, lágmarksgjald fyrir hvern part kr. 325,-. Úthlutun fer fram á skrifstofu bæjarins og skal þá greiða gjaldið. Leiðbeiningar um áburðarþörf frá Rannsóknar- stofu Norðurlands afhendast við úthlutun. Dalvíkurbær. Frá Brunabótafélagi íslands Bókhaldsskrifstofan h.f. hefur tekið við umboði félagsins á Dalvík og er afgreiðsla félagsins á skrifstofu Bókhaldsskrifstofunnar h.f. opin frá kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga. Simar 61434, 61318 og 61319. Brunabótafélag íslands NORÐURSLÓÐ - 5

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.