Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 40

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 40
32 Sá atvinnuvegur sem ungt fólk á Austurlandi sér greinilega mesta möguleika í er ferða- þjónustan. Hjá nemendum í ME og FAS er hún í afgerandi forystu. Meðal nemenda í VA veðja ívið íleiri á stóriðju, en hins vegar nýtur stóriðjan lítillar hylli annars staðar, einkum í ME. Þetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart. Sú milda umræða um stóriðju sem átt hefur sér stað á undanförnum mánuðum beinist að Reyðarfirði og nágrenni. I Verkmenntaskólanum eru til- tölulega margir nemendur á iðnbrautuin og sjá ef til vill möguleika á starfi við sitt hæfi ef til stóriðju kemur. Það athyglisverða hér er að hvorug þessara greina - ferðaþjónusta eða stóriðja - teljast greinar sem kreijast sérlega mikillar formlegrar þekkingar af óbreyttum starfsmömium. Þær standa hins vegar í ólíku sambandi við staðbundna og þögla þeklcingu, þótt báðar séu raunar alþjóðlegar í eðli sínu. Stóriðjan tengist lítt staðbundinni þekkingu. Hún þarf vinnuafl og er nokk sarna hvaðan gott kemur. Ferðaþjónustan þrífst hins vegar á staðbundinni þekkingu - eða ætti að geta gert það. I auknum mæli eru ferðamenn að sækjast eftir upplifunum sem tengjast sérstöðu þeirra svæða og staða sem þeir sækja heim. Það breytir hins vegar ekki því að menntunarstig og laun í greininni eru lág. Hvað þá með greinar sem tengjast beint fjórða geiranum - upplýsingavinnslu? Hátækni- grein á borð við hugbúnaðargerð, sem orðin er að verulegri útflutningsgrein á landsvísu, nýtur langtum miirni hylli meðal nemenda á Austurlandi en ferðaþjónustan. Hún lendir í þriðja sæti meðal verkmeimtaskólanemanna, á meðan nemendur hinna skólanna eru heldur jákvæðari gagnvart möguleikum tölvuiðnaðarins. Það er umhugsunarefni hvernig landsbyggðin virðist hafa misst af hraðlest hugbúnaðargeirans og hátæknigreina yfirleitt. Spádómar um að tölvu- tælcni og rafræn samslcipti myndu gera staðsetningu fyrirtækja frjáisari hafa hreint ekki ræst hvað greinina sjálfa varðar. Nær öll fyrirtæki á þessu sviði verða til á höfuðborgarsvæðinu. Að sumu leyti er þetta rökrétt afleiðing af alþjóðleilca greinarinnar - hún sækir á þann stað þar sem tengslin við umheiminn eru best - en einnig rná halda frarn að í þessu birtist enn einu sinni skorturinn á tengslum milli þeklcingarfonna. NIÐURLAG Ahyggjur af brottflutningi ungs fólks eru hreint ekki ný bóla. Jónas frá Hriflu ritaði á sínum tíma eftirfarandi klausu, sem talar til oldcar enn í dag þrátt fyrir að nú séu það elcki síður „lcauptúnin“ en sveitirnar sem eiga í vanda: „Nálega allir æskumenn vilja hleypa heimdraganum. Oftast liggur fyrsta ferðin í vertíðina eða kaupstaðar- skólann. Sveitaunglingurinn fullnægir útþrá sinni í bænum, en venst um leið bæjariífinu og verður frá- hverfur sveit sinni. En ef sveitaunglingar geta fullnægt útþrá sinni á glæsilegum stöðum i sveit, geta numið þar engu að síður en i kauptúninu og fengið engu minni frama þar heima en með iengri burtför, þá er það fengiö sem eftir var sótt, að skapa einskonar andlegar höfuðborgir i sveitinni." (Tilvitnun í Árna Daniel Júlíussyni o.fl. 1993, 170) En lausn á borð við lausn Jónasar - að byggja veglega héraðsskóla til að gegna hlutverki hinna andlegu höfuðborga - dugar elcki nú fremur en hún dugði til að stöðva strauminn úr sveitum í þéttbýli á fjórða áratugnum. Engar auðveldar og einhlítar lausnir eru til á vanda landsbyggðarinnar vegna brotthvarfs menntafólks. Ekki dugar að höfða til ættjarðarástar eða staðarástar einnar sér. Sjái menntað fólk ekki olnbogarými fyrir sig í byggðarlögum lands- byggðarinnar mun það eklci velja sér þar búsetu, svo einfalt er það. Og olnbogarýmið verður ekki til nema samræða komist á milii ólíkra forma þekkingar. Mörg af athyglisverðustu verlcefnum síðari ára á landsbyggðinni tengjast eimnitt til- raunum til að koma á slílcu gagnvirlcu sambandi staðbundinnar og alþjóðlegrar þelckingar, þannig að hvor fái frjóvgað og auðgað hina. Nefna má Rannsóknasetrið í Vestmannaeyjum, Kirkjubæjarstofu og hugmyndir um Jöklasetur á Höfn i Hornafirði. Einnig má talca dæmi af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.