Morgunblaðið - 14.02.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.02.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2017 Bíólistinn 10.- 12. febrúar 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd The Lego Batman Movie Fifty Shades Darker JohnWick Chapter 2 La La Land Hjartasteinn Sing Rings xXx: Return of Xander Cage Vaiana Blinky Bill Ný Ný Ný 1 3 4 2 5 6 7 1 1 1 3 5 7 2 4 11 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Legó-myndin um Batman, The Lego Batman Movie, er sú sem mestrar hylli naut um nýliðna helgi af þeim sem sýndar voru í kvik- myndahúsum landsins. Hún skilaði tæpum átta milljónum króna í miðasölu en næstmestum tekjum skilaði framhald 50 Shades of Grey, 50 Shades Darker, þar sem segir af erótískum ævintýrum ungrar blaðakonu og auðkýfings. Hasarinn heillaði einnig bíógesti því fram- hald John Wick, John Wick 2, er í þriðja sæti. Líkt og í fyrri mynd er það Keanu Reeves sem fer með titilhlutverkið og klýfur menn í herðar niður. Toppmynd síðustu viku, La La Land, dettur niður í fjórða sæti. Bíóaðsókn helgarinnar Legó-Batman á toppinn Harður Legó-Batman er grjótharður enda úr plasti. Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 The Lego Batman Movie Fifty Shades Darker16 Christian berst við innri djöfla sína og Anastasía lendir í heift þeirra kvenna sem á undan henni komu. Metacritic 32/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.35, 19.30, 20.00, 22.10, 22.30 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.00, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Bíó Paradís 17.30 La La Land Þau Mia og Sebastian eru komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 xXx: Return of Xander Cage 12 Xander Cage, snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð. Metacritic 42/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Rings 16 Ung kona fórnar sjálfri sér fyrir kærastann, en gerir um leið hrollvekjandi uppgötvun Metacritic 25/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 The Bye Bye Man 16 Þrír vinir uppgötva óvart hryllilegt leyndarmál Bye- Bye mannsins. Metacritic 37/1010 IMDb 3,8/10 Laugarásbíó 22.40 John Wick: Chapter 2 16 Leigumorðinginn þarf nú að sinna beiðni félaga úr fortíð- inni og takast á við stór- hættulega morðingja. Metacritic 75/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Elle/Hún Morgunblaðið bbbbb Metacritic 89/100 IMDb 7,3/10 Háskólabíó 20.50 Bíó Paradís 22.30 Stór í sniðum Morgunblaðið bbbnn Metacritic 48/100 IMDb 3,9/10 Háskólabíó 18.10 The Great Wall 16 Metacritic 48/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Monster Trucks 12 Metacritic 41/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Why Him? 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 17.35, 20.10 Resident Evil: The Final Chapter16 IMDb 6,2/10 Smárabíó 19.50, 22.55 Rogue One: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Patriot’s Day 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 65/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 20.00 Fantastic Beasts and Where to Find Them Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Assassin’s Creed 16 Metacritic 36/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.20 Syngdu Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 15.20, 17.30 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Billi Blikk IMDb 5,2/10 Laugarásbíó 17.40 Smárabíó 15.20 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.30 Paterson Myndin fjallar um strætóbíl- stjóra sem fer eftir ákveðinni rútínu á hverjum degi en styttir sér stundir með því að semja ljóð. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.30, 22.00 Moonlight Myndin segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns á Florida. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Toni Erdmann Dramatísk grínmynd um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 18.00 Land of Mine Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Viðhaldsfríar hurðir Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.