Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 93
Alda Karen Hjaltalín og Sigríður María Egilsdóttir. valinu eftir mat stjórnenda ráð- stefnunnar,“ segir Lára. Færri komast að en vilja Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á tveggja ára nám til stúdents- prófs af listnámsbraut. Námið er hugsað fyrir þá sem stefna á frekara nám í listgreinum eða störf á sviði skapandi greina en gagnast hins vegar vel á mun breiðara sviði því þetta er afbragðsgóð menntun. Áslaug Thorlacius, skólastjóri Myndlistaskólans, segir eftirspurn í námið mikla. „Þetta er tveggja ára nám en for- krafan er sú að hafa lokið einu ári í framhaldsskóla. Samsetning náms á þessu fyrsta ári þarf að vera með ákveðnum hætti til að nemandinn nái að útskrifast héðan með stúd- entspróf að loknu þriggja ára námi,“ segir Áslaug frá. „Fyrsti hópurinn var tekinn inn árið 2011. Þeir sem komu til okkar þá voru auðvitað mjög djarfir því þá var engin reynsla komin á þetta hjá okkur. Í dag er eftirspurnin hins vegar orðin miklu meiri en framboðið. Við fyllum út í öll horn hér í húsinu. Það komast miklu færri að en vilja,“ segir hún og segist vonast til að ríkið bæti við stuðning sinn við skólann þann- ig að hægt verði að fjölga plássum. „Flestir okkar umsækjendur hafa vitað af brautinni frá því áður þeir byrjuðu í framhaldsskóla og tóku fysta árið með það í huga að komast hingað. Því miður verður það hins vegar sífellt erfiðara og þeir eru fleiri og fleiri sem verða undir og komast ekki að sem mér þykir afar leiðin- legt,“ segir Áslaug. Hún segir námið að mestu verk- legt. Það byggi á klassískum grunn- þáttum myndlistar, hugmynda- vinnu og listasögu. Jafnframt læri nemendur kjarnagreinarnar íslensku, ensku og stærðfræði en bóklegir áfangar taki mið af mynd- list og verkefnavinna í íslensku og stærðfræði sé bæði skrifleg og verk- leg. „Hönnun og sjónræn miðlun er ríkur þáttur í allri verkefnavinnu nemenda. Mikil áhersla er líka lögð á að nemendur öðlist þjálfun í að tjá sig um eigin verk og listaverk almennt.“ Meðal annarra námsgreina eru teikning, módelteikning, litafræði, formfræði, ljósmyndun, mynd- vinnsla í tölvu og fjölbreytt verk- stæðisvinna. Náminu lýkur með lokaverkefni sem er sýnt á vorsýn- ingu skólans. Áslaug segir nemendur skólans vel undirbúna undir frekara list- nám hér á landi og þeim gangi líka vel að komast í nám erlendis. „Í dag eru nemendur helst ungt fólk sem ætlar sér að fara í listaháskóla og læra myndlist eða hönnun. Listahá- skólar gera þá kröfu að nemendur komi með góðan grunn til náms.“ Að hakka lífið Alda Karen Hjaltalín, sölu -og mark- aðsstjóri hjá Ghostlamp, stefnir á að stofna skóla í náinni framtíð. „Fyrsti áfanginn að því er að halda námskeið og fyrirlestra. Þann 19. janúar held ég fyrsta nám- skeiðið sem tengist skólanum sem ég ætla að stofna: L.I.F.E. – sem stendur fyrir: Learn, inspire, fulfill, experience. Þetta verður fyrsta nám- skeiðaröð skólans sem byrjar í Eldborgarsal í Hörpu og endar í San Francisco í lok árs,“ segir Alda Karen. „Þetta eru hagnýt námskeið. Á námskeiðinu fá nemendur bók sem kallast Lífs- biblían. Það er svona verkfærakassi og inniheldur alls kyns gagnleg tól sem er hægt að ná í. Ég vil að fólk sé svolítið róttækt í námi og því að breyta lífi sínu. Nám snýst um lífið sjálft og ég gef ungu fólki ráð sem gagnast mér. Segi þeim hvernig ég hakka lífið,“ segir Alda Karen sem hefur fengið fleiri til liðs við sig á námskeiðinu. Í pallborði mun til dæmis sitja Sigríður María Egilsdóttir lögfræðinemi. „Þetta er ótrúlega spennandi viðburður. Ég ákvað að taka þátt vegna þess að ég hlakka sjálf til að fylgjast með,“ segir Sigríður María sem sjálf hefur þurft að gera róttækar breytingar á eigin hugar- fari. „Til dæmis þurfti ég þess með þegar ég byrjaði að vinna á lögfræðistofu úti í Bandaríkjunum eitt sumar, vit- andi að ég hefði ekki sömu reynslu og þekkingu á bandarísku réttar- kerfi og dómaframkvæmd og aðrir nemar á stofunni. Og við að taka þá ákvörðun að taka þátt í pólitísku starfi, með öllum þeim hæðum og lægðum sem því fylgir,“ segir Sig- ríður María sem bauð sig fram fyrir Viðreisn í alþingiskosningunum árið 2016. Við höfum fengið er lendan ljósmyndara frá Bandaríkjunum, kennara í popptónlist frá london, listkenn ara frá hong kong, kennara frá lista háskólanum, háskóla íslands. HAGSTÆTT FYRIR HEIMILIÐ ENGIHJALLI – VESTURBERG – ARNARBAKKI – GLÆSIBÆR – STAÐARBERG – HAFNARGATA – KAUPANGUR 349 kr. stk. Kjörfugl bringur 149 kr. stk. 1.599 kr. kg. Myllu heimilisbrauð D Léttmjólk 1L h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 33l A U g A R D A g U R 1 3 . j A n ú A R 2 0 1 8 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -1 4 7 0 1 E B C -1 3 3 4 1 E B C -1 1 F 8 1 E B C -1 0 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.