Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 16

Saga - 2011, Blaðsíða 16
Ævisagan sem „sannleikur“ og speglun höfundar. Er ævisagan skáld- saga sem þorir ekki að viðurkenna það, eins og Roland Barthes sagði?4 Nei, ef ævisagan er fræðirit, auk þess að vera bókmennta- verk, skal segja satt og rétt frá, af trúmennsku við efnið, enda eru það sjálfsögð viðmið allrar fræðimennsku. Á þennan hátt er ævi- söguritarinn „eiðsvarinn listamaður“. Þetta er einkar áríðandi í ævi- sögurannsóknum því persónur ævisögunnar eru einstaklingar með nafn og andlit og þeir eiga rétt á að gengið sé af nærfærni um líf þeirra. Ævisagan er viðkvæmnismál, einmitt vegna þess að hún er „sönn“ en ekki skáldskapur, og í því liggur meðal annars aðdrátt- arafl hennar. Það fer þó ekki hjá því að sannleikur ævinnar er aldrei einfaldur heldur margfaldur og sannleiksvandi ævisöguritarans sömuleiðis. Ritarinn kafar í heimildirnar og reynir að finna hið „falda mynstur“ ævinnar, en bæði geta heimildirnar verið misvísandi og svo lýtur mannsævin sjaldnast rökréttum lögmálum. Hið ófyrirsjáanlega, sem mótast af vilja persónunnar og breytingum í umhverfi hennar sem hún ræður ekki við, kemur í veg fyrir það. Það er einmitt þetta ófyrir sjáanlega sem skapar spennuna í ævisögunni, því læsilegri getur hún orðið og því meiri er sannleiksvandi höfundarins. Það fer heldur ekki hjá því að ævisagan spegli höfund sinn því hún síast í gegnum þekkingu hans, hugmyndir og lífsreynslu. Hún speglar jafnframt samtíð hans og þær hugmyndir og álitamál sem þar hrærast. Þess vegna er ævisagan ekki aðeins heimild um ævi persónunnar sem ritað er um heldur einnig um hugsunarhátt höf- undarins og ritunartíma sögunnar. Þessi viðbót við ævina er á viss- an hátt skáldskapur, eitthvað sem persónan þekkti ekki og var ekki hluti af lífi hennar. Til viðbótar koma svo sviðsetningar höfundar- ins á atburðum sem hann gat ekki upplifað. Skáldskapur af þessu tagi er óhjákvæmilegur hluti ævisögunnar en höfundurinn verður að muna að hann er „eiðsvarinn“ og setja sér siðferðismörkin í þeim efnum. Ævisagan er einmitt ekki skáldsaga. Hins vegar gerir þessi speglun ævisögunnar á höfundi sínum og samtíð hans, ásamt öðru, að verk um að ævisögur geta aldrei verið endanlegar. hvað er ævisaga?16 Um mannfræði og ævisögurannsóknir“, Kynjafræði — kortlagningar. Ritstj. Irma Erlingsdóttir (Reykjavík: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands 2004), bls. 77–88. 4 Roland Barthes, „Résponses“, Tel Quel, no. 47 (1971), bls. 89. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:49 AM Page 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.