Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 49

Saga - 2011, Blaðsíða 49
mega, ekki síst þegar búið er að eyða fyrir fullt og allt tálsýninni um fullkomna hlutlægni ef menn bara rannsaki nógu vel og séu nógu sanngjarnir. Vilji fólk enn kenna ævisögur með skáldlegu ívafi við sagnfræði verða lesendur þó alltaf að geta áttað sig á hvar heimild- um sleppir og ímyndun tekur við. Það er hin „gullna regla“ um skáld skap og sagnfræði, eins og Erla Hulda Halldórsdóttir sagn - fræð ingur lýsti henni eitt sinn.17 Að síðustu er alls ekki víst að kenningar um áhrifaleysi einstak- linga og mikilvægi samfélagsþróunar færi okkur nær skilningi á liðinni tíð en ævisagnaritun. Auðvitað er ómögulegt að segja sögu hvers og eins, en frásögn af einu lífshlaupi getur veitt betri innsýn í líf fjöldans en miðlað verður með ópersónulegri greiningu á honum. Þar að auki er það fólk sem ræður rás viðburða, ekki formgerðir. Meira að segja Marx viðurkenndi þetta: „Sagan gerir ekkert, hún ræður ekki yfir miklum auði, heyr engin stríð. Það er hins vegar maðurinn, maðurinn af holdi og blóði, sem gerir allt, ræður, stjórnar og berst.“18 Vissulega er einnig rétt að fólk mótar ekki aðeins sögu sína heldur mótast það líka af henni. En þegar allt kemur til alls er liðin tíð samt helst samansafn óteljandi ákvarðana óteljandi margs fólks þar sem allt hefði alltaf getað farið allt öðruvísi en það gerði. Góðar ævisögur staðfesta þau sannindi. Páll Valsson Einfaldast er að svara því til að hefðbundnar hugmyndir um ævi- sögur eru lífseigar vegna þess að ævisögur eru í eðli sínu íhaldssöm bókmenntagrein. Ástæðan liggur að hluta til í efninu, sem er saga persónu: skýrt mörkuð saga einstaklings frá vöggu til grafar með ýmsum tilbrigðum. Ákveðin íhaldssemi er í raun innbyggð í formið og til hennar liggja meira að segja sterk rök. Oft hafa menn til að mynda fundið að hinni krónólógísku röð atburða, sem iðulega er fylgt í „hefðbundnum“ ævisögum, en vitaskuld hvílir hún á þeirri staðreynd að upphaf og endir lífs er gefinn; einstaklingur fæðist og páll valsson 49 17 Erla Hulda Halldórsdóttir, „Matthías Viðar Sæmundsson. Héðinn, Bríet, Valdi - mar og Laufey“ (ritdómur), Saga XLIII: 1 (2005), bls. 231–234, hér bls. 234. 18 Sjá E. H. Carr, What is History? bls. 49. Þar eru þessi orð Marx á ensku: „History does nothing, it possesses no immense wealth. It is rather man, real living man, who does everything, who possesses and fights.“ Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:50 AM Page 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.