Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 44
42 BREIÐFIRÐINGUIÍ' Hvar bjó Geiri austmaður? Þegar flest liéröð landsins leggja kapp á að fá sögu: sína skráða og reyna jafnvel að bjarga liverju einasta örnefni frá gleymsku, þá virðist mér það ekki úr vegi að reyna að glöggva upp hin réttu, fornu nöfn á býlum og heilum hyggðarlögum, sem hafa verið rangfærð. Þegar liin réttu nöfn eru fundin, þá ætti það að vera sjálfsögð skylda, við forfeður okkar, að taka upp hin fornu nöfn, ekki sízt þegar þannig stendur á, að um bæjanöfn er að ræða, sem kennd eru við frumbyggjana, og eiga því rannverulega að bjarga nöfnurn þeirra frá glevmsku meðan jarðir þeirra eru taldar með bvggð- um bólum og' jafnvel lengur. Það mun liafa verið kringum 1895, að nokkrir efnaðrí bændur í Geiradalshreppi gengu i félag' og keyptu sex- æring, sem þeir svo notuðu til kaupstaðarferða. Aðal- viðskipti þeirra voru þá í Skarðsstöð, en lítið eitt sóttu þeir til Flateyjar. Bændur við Króksfjörð liöfðu um nokkur ár farið kaupstaðarferðir sínar í samlögum, á áttæringi, er Blíð- fari var nefndur, og var bann eign Ólafs beitins Sig- valdasonar, læknis í Bæ. Bliðfari gat ekki annað flutn- ingum fyrir alla héraðsbúa, og var því ráðizt í að kaupa áðurnefndan sexæring. Það var ekki lítið um að vera lijá okkur strákunum, (ég var þá á fermingaraldri) þegar sexæringurinn kom. Aður voru til aðeins tvær fleytur í Geiradalslireppi, þær voru í Garpsdal og Króksfjarðarnesi og voru þær ein- göngu bafðar til skjökts í eyjar þær, sem liggja undir þessar jarðir. Uppsátur var ákveðið fyrir bátinn í Sölvahrauni í Ing- unnarstaðalandi, þar biðum við strákarnir og nokkrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.