Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR bjó faðir minn og afi, og' liefir þessi ætt búið þar mik- ið á aðra öld. Við byrjnðum búskap i Brokey vorið 1894,“ segir hann ennfremur. „En nú er búið orðið lítið, ein kýr og nokkrar kindur, en að öðru leyti búa tveir synir olckar þar.“ Margs mun vera að minnast, og margt liefir líklega breytzt í þessi mörgu ár? „Já, eyjarnar eru að fara i eyði,“ segir öldungurinn, og það er söknuður í rómnum. „Þegar ég var ungur, voru liyggðar sjö eyjar, er tilheyra Skógarströnd, en nú eru þær þrjár. Það eru hinar eiginlegu Suðureyjar og liggja fyrir mynni Hvammsfjarðar. Milli þeirra eru þröng sund og mjög harðir straumar. Það er Hvammsfjarðarröst.“ „Stærsta eyjan í þessum mikla eyjaklasa er Brokey. í landareign hennar eru 180 eyjar og hólmar, sem gras er á. Allar þessar ejrjar, sker, sund og straumar eiga sitt nafn og sína sögu. Fjölbreytnin í þessum nöfnum er ótrúlega mikil og full af lýsingum starfs og viðburða. Það væri sannarlega nauðsynlegt að taka upp þetta ör- nefnasafn, áður en það gleymist til muna, því að við samdrátt bygðarinnar gleymast að sjálfsögðu mörg nöfn og sagnir um þau. Orsök þess, að eyjarnar fara svo ört i eyði, telur Vig- fús fólksleysi. Eyjarnar eru yfirleitt erfiðar til vinnslu og fólksfrekar, þótt vélarnar í bátunum létti ærið róð- urinn. Tæknin er ennþá sein yfir sundin blá. Þótt eyj- arnar séu erfiðar til jarðvinnslu, eru þær frjósamar, og jarðræktinni hefir stórum farið fram svo og húsabygg- ingum, og efnahagur eyjabænda er yfirleitt góður. Hvað er um varpið og aðra veiði? „Varpinu fór aftur á tímabili, en það er nú að batna aftur.“ Vigfús telur líklegt, að til þess liggi náttúrufræðileg- ar orsakir, t. d. æti og því um líkt. Hrognkelsaveiði fer nú batnandi, og sömuleiðis er oft nokkuð af heilagfiski við eyjarnar við Breiðasund. En að þvi liggja margar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.