Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 14

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 14
12 BREIÐFIRÐINGUR um Jón Hákonarson í mörg ár, vorum ekki undrandi yfir þessu áliti almennings, Og við vissum meira, við vissum, að það var fyrst og fremst átthagaást Jóns og félagsleg fórnarlund, sem höfðu gjört hann að veitingamanni í Bjarkalundi. Hann var hug- sjónamaður, sem alltaf var reiðubúinn að fórna eigin hags- munum og hætta þeim í tvísýnu til þess að efla félags- samtök og framfarir þeirra heilda, sem á einhvern hátt vildu helga heill æskustöðva hans krafta sína og áhuga. Jón Hákonarson var fæddur að Stað á Reykjanesi í A.- Barð. hinn 9. maí 1899, en fluttist sama vorið að Reyk- hólum og þar var alltaf hans æskudraumaland. Foreldrar Jóns, Hákon Magnússon og Arndís Bjarnadóttir, voru þekkt höfðingshjón og heimili þeirra rómað fyrir rausn, myndar- skap og manngöfgi húsráðenda. Það mun og hafa verið eitt stærsta heimili við Breiðafjörð í þá daga og voru þó mörg fjölmenn. Reykhólasystkinin eru mörg, en öll mannvænleg og bera hvarvetna með sér atgjörvi og vænleik. Enda var uppeldi þeirra vel vandað og einkum bera þau vitni þeim félags- þroska og aðdáun gagnvart öllu fögru, sem einkenndi alda- mótakynslóðina á Islandi. Ungmennafélögin voru þá að festa rætur í þjóðlífinu, ef svo mætti segja. Hugsjónir hins nýja tíma, ættjarðarást, frelsi og bjartsýni varpaði Ijóma yfir svip og fas þess fólks, sem hafði tileinkað sér hug- blæ hins vaknandi frelsis, sem veitti unga fólkinu alltaf ný og ný viðfangsefni og áhugamál undir kjörorðinu: ís- landi allt. Reykhólasystkinin voru öll snortin þessum lífsanda gró- andans í íslenzkri þjóðarsál. En þó mun Jón ekki sízt hafa varðveitt þann helga eld í sál sinni. Enda óvenju- lega hreinhjartaður maður og spekingur í hugsun, eink- um í einkasamtölum. Átthagaást hans var svo auðug og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.