Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 9
ÍSREIÐFIRÐINGUR 7 hring, hvíldarlaust að komast yfir allt svæðið. Tafði það mest, að svartbakurinn varp á hverju skeri, sem upp úr sjó stendur um flæði, en á þeim tíma var ekki tekið í mál annað en að gjöreyða eggjum hans, svo rnikill vágestur var hann við æðarungana. Eg býst við, að mörgum þætti gam- an að vita, hvaða leigumáli var á Reykhólum á þessum tíma. Skal það fyrst tekið fram, að heimajörðin var að dýrleika metin á 157 hundruð, svo kallað nýja mat. Voru þá fallin undir hana öll kotin (hjáleigurnar), svo sem Grund, Runka- hús, Austurgarður og Fjósakot. í leigunni fylgdu með 168 ær eða 28 kúggildi. Afgjaldið var allt greitt í fríðu. I leig- unni var einnig innifalin afgjöld af Börmum og Hólum í Reykhólasveit. Leiga eftir þetta var, eins og það var orðað í leigusamningnum, sem hér segir: 55 pund af velhreinsuðum og velþurrum æðardún, 50 klóaskinn, hvít, af haustkópum, ógölluð, 40 skæðaskinn rökuð og ógöRuð, 1000 pund af sellýsi, 38 fjórðungar af velfeitri dilkakæfu í belgjum, 2 fergð olíuföt af dilkakjöti, 2 olíuföt vel full, annað með blóðmör og lifrarpylsu, hitt með sviðasultu og lundaböggum, 16 fjórðungar smjörs, 75 pund reykt kjöt, auk þessa prestsmata 6 fjórðungar smjörs. Þetta allt frítt komið á skip í Flatey eða Stykkishólmi. Reykhólaheimilið var ákaflega glaðvært og frjálslegt og, þótt mér, sem undir þetta rita, sé málið skylt, held ég að það sé ekkert öfugmæli, þótt ég segi að fleirum hafi þótt gott þar að vera heldur en okkur systkinunum. Eitt er víst, að fleira fólk vildi komast þangað en þörf var fyrir og enginn þaðan fara, meðan nokkur kostur var að fá að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.