Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Skálmarnes. Stærsta býlið og kirkjustaðurinn á nesinu heitir fullu nafni Skálmarnesmmúli, enda þótt það sé nú oftast stytt og kallað Múli. I Landnámu er eftirfarandi saga: Grímur Ingjaldsson fór til íslands í landaleit og sigldi fyrir norðan landið. Hann var um veturinn í Grímsey á Steingrímsfirði. Kona hans hét Bergdís, en Þórir sonur, og var hann þá ungur. Grímur réri um haustið til fiska með hús- karla sína, en sveinninn Þórir lá í stafni og var í selbelg og dreginn að hálsinum. Grímur dró marbendil, og er hann kom upp, spurði Grímur: „Hvat spár þú oss um forlög vór, eða hvar skulum vér byggja á íslandi?“ Marbendillinn svaraði: „Ekki þarf ek at spá yðr, en sveinninn, er liggur í selbelgnum, hann skal þar byggja ok land nema, er Skálm merr yðr leggst undir klyfjum“. Þeir fengu ekki fleiri orð af marbendlinum. Seinna um veturinn týndist Grímur og skipshöfn hans í róðri, en Þórir var þá í landi. Bergdís og Þórir fóru næsta vor vestur yfir heiði til Breiðafjarðar. Skálm gekk jafnan fyrir og lagðist aldrei. Næsta vetur voru þau ái Skálmarnesi, en sumarið eftir snéru þau suður. Gekk Skálm þá sem enn fyrir, þar til er þau komu af heiðum suður til Borgarfjarðar. Þar urðu fyrir þeim sandmelar tveir rauðir, og þar lagðist Skálm undir klyfjum undir hin- um ytra melnum. Þar nam Þórir land og byggði fyrstur að Rauðamel hinum ytra. Sagan bætir því svo við, að Skálm hafði dáið í Skálmarkeldu, sem er í Rauðamelslandi. Eigendur Skálmar hafa bersýnilega haft miklar mætur á henni, engu síður en Ásmundur faðir Grettis hafði á Keng- álu. Þau mæðgin létu merina ráða landnámi sínu á sama hátt og Ingólfur Arnarson og Þórólfur Mostrarskegg létu öndvegissúlur sínar ráða landnámi sínu. Þó að merinni skálm þóknaðist ekki að leggjast undir klyfjum á Skálmar- nesi eða þar um slóðir, þá hlutu þó staðir þessir nafn hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.