Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 65

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 65
BREIÐI'IRÐINGUR 63 á að sletta „útlenzku“, talaði hann um, að svo og svo mikið væri til af „Breiðfirðingi.. „komplett“ og að það mætti telj- ast „kúrant“ vara. Snæbjörn G. Jónsson frá Sauðeyjum var ekki seinn á sér að henda sletturnar á lofti: Ó hvað lífið yrði létt yfirleitt á Fróni, ef þar væri allt komplett, eins og var hjá Jóni. Og þegar Snæbjörn var einu sinni kominn á bak skálda- fákinum Pegasusi, þá var hann ekki alveg á því að fara strax af baki aftur. Næstur á eftir framkvæmdastjóra „Breið- firðings“ talaði Þorbjörn Jónsson frá Ólafsvík. Skýrði hann frá starfi nefndar, sem hann var formaður fyrir og átti að fá útmælt land austur í Ólfusi, sem Breiðfirðingafélaginu hafði eitt sinn verið gefið. Höfðu nefndarmenn lent í ýms- um æfintýrum og þrengingum. Eftir þá ræðu kvað Snæbjörn: Þorbjörn ærið angur ber út af landatjóni. En komplett bæði og kúrant hvað eina hjá Jóni. Og enn sat Snæbjörn sem fastast í söðli skáldafáksins: Víðsýnastur veginn Jón vísar landsins sonum. Þegar yfir fannkrýnt frón flýgur á kúröntonum. /. /. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.