Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 96

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 96
94 BREIÐFIRÐINGUR hefur ekkert breytzt þótt árin hafi liðið og nú er oftast sérstakur þáttur í ritinu, sem nefnist „Um strendur, dali, annes og eyjar.í4 En eins og nafnið bendir til er þar sér- staklega minnzt þess helzta, sem heima gjörist. Hið sama má segja um þáttinn: „Fallnir foringjar“, sem helgaður er minningu þeirra, sem fremst hafa staðið í þeirri viðleitni, sem hér er rætt um á hverjum tíma og sýnt mesta átthagatryggð á einn eða annan hátt. Fyrstu ritstjórnina skipuðu þeir Ragnar Jóhannesson, Andrés Straumland og Jóhann Jónasson, en afgreiðsluna annaðist Jóhannes Jóhannsson, kaupmaður. Síðar tók Jakob Smári við ritstjórn, þá Jón Sigtryggs- son í nokkur ár síðan Gunnar Stefánsson, forstjóri, Stefán Jónsson námstjóri og nú síðustu 15 árin hefur Árelíus Níelsson haft ritstjórn á hendi, en afgreiðslu og fleira hef- ur Jón Júlíus Sigurðsson lengzt annast. Þetta er í stuttu máli ramminn um þetta tímarit, sem átthagatryggðin hefur skapað og haldið við, ef verða mætti til að brúa bilið milli kynslóðanna yfir ólgandi hyl í tím- ans byltingaröst. Og það tekur tryggðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki vætt. Erfiðleikarnir vaxa ekki í augum þeim, sem ann og metur, ef eitthvað vinnst, sem getur varðveitt eilífðar- gildi þess, sem unnað er. Og átthagatryggðin ann sínum æskustöðvum og eyði- byggðum hins bezta, þótt aðrir sjái þar ekki annað en rústir og tóttir þess, sem einu sinni var mannabyggð, þótt þögnin ein gægðist út um glugga, þar sem áður brostu glöð barnsandlit við morgun ljóma og aftanbliki, þá yljar hver minning, og hljóð kvölds og morguns verður svo hljótt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.