Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 103

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 103
BREIÐFIRÐINGUR 101 Unglingsárin í Króksfjarðarnesi Króksfjarðarnes var fyrirmyndarheimili. Ólafur Eggertsson hreppstjóri var greindur maður og hvatamaður að mörgum framkvæmdum í sveitinni. Hann var heilsuveill, þjáðist af liðagigt. Þegar ég kom að Króksfjarðarnesi bjó hann með konu sinni, sem hét Puríður og var Runólfsdóttir. Pau áttu tvö uppkomin börn, er bæði voru heima, dóttirin Bjarney og Jón Sigurður, sem þá var orðinn kaupfélagsstjóri á staðnum. Vorið 1913 veiktist Puríður af heiftugri lungnabólgu og dó eftir stutta legu. Þetta var mikill missir fyrir Ólaf, hún hafði verið stoð hans og stytta í veikindum hans. Hann hafði einu sinni legið rúmfastur í liðagigtinni í heilt ár. Þuríður var hæglát en gæðamanneskja og framúrskarandi húsmóðir. Tók Bjarney nú við húsmóðurstörfum hjá föður sínum. Vorannir voru miklar í Nesi eins og það var kallað. Það var vanalega farið í eyjarnar fyrst á vorin í maí. Báturinn, sem notaður var var létt fjögurra manna far. í þessari fyrstu ferð voru settar upp fuglahræður, rakað saman þurrum þara- hrönnum og hvannaleggjum og öllu síðan brennt. Þetta var allt gert til að fæla varginn í burtu, svo sem örn, hrafn og kjóa, en veiðibjallan lét sig ekki fæla. í þessar ferðir fóru allir, ungir og gamlir, sem hægt var að missa frá heimilis- verkum. Þá var farið var um allar eyjarnar og hreinsað úr gömlum hreiðrum. Allt þetta hændi æðarfuglinn að, sem að eðlisfari er gæfur og mannelskur. Eftir tíu daga var farið aftur og þá var tekið eitthvað af eggjum og dún. Aldrei var tekið meira en tvö til þrjú egg úr hreiðri. Flestar kollur verpa 5-10 eggjum. Síðasta ferðin er farin þegar fuglinn hefur ungað út. Er það kölluð hroðaleit. Það liggja margar eyjar undir Króksfjarðarnes. Gefa þær af sér mikil hlunnindi, s.s. dún, egg, sel og mikla vetrarbeit. Seinna verður komið að selveiðinni. Þetta fyrsta sumar í Nesi var ég á þrettánda ári og tók þátt í öllum verkum, sem unglingum eru ætluð. Ég kunni vel við mig og fólkið var mér gott. Tíminn líður og ég er orðinn 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.