Litli Bergþór - 01.12.2015, Page 27

Litli Bergþór - 01.12.2015, Page 27
Litli-Bergþór 27 haldist óbreytt árið 2016 og verði 14,52%. Er sveitar- félagið í fjórða sæti yfir best reknu sveitarfélög á landinu. Bent er á vef Bláskógabyggðar, blaskogabyggd.is fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér ákvarðanir sveitarstjórnar og byggðaráðs nánar. Er þær að finna undir heitinu stjórnsýsla/fundargerðir. Andlát Margrét Guðmundsdóttir á Iðu lést fimmtudaginn 30. apríl og fór útför hennar fram frá Skálholti laugardaginn 9. maí. Hún var jarðsett í Skálholtskirkjugarði. Margrét Oddsdóttir frá Brekkuskógi lést föstudaginn 13. nóvember. Útför hennar fór fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 21. nóvember. Ungmennafélag Biskupstungna sendir félögum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Til sveitarstjórnar Bláskógabyggðar Þann 21. mars sl. hélt ég upp á 80 ára afmæli mitt og af því tilefni fékk ég Bergholt til afnota endurgjaldslaust og kann ég sveitarstjórninni kærar þakkir fyrir vikið. Fríður Esther Pétursdóttir Laugargerði Eftirtaldir styrkja útgáfu Litla Bergþórs og óska lesendum hans gleði og friðar á jólum: Friðheimar, Reykholti, s: 486 8815 Gljásteinn ehf, Myrkholti, s: 486 8757 Helgi Guðmundsson rafvirki, Hrosshaga, s: 864 6960 Hótel Gullfoss, Brattholti, s: 486 8979

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.