Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 12
S a lv ö r N o r d a l 12 TMM 2012 · 1 myndum eða hugmyndafræði sem að baki þeim búa. Þessi framsetning gefur einnig til kynna að ekki þurfi að útskýra sérstaklega þær hug- myndalegu stoðir sem tillögurnar hvíla á. Einn helsti munurinn á þessum tveimur tillögum snýr að ólíkri sýn á forsetaembættið, en mikill styr hefur staðið um embættið síðustu misserin svo sem kunnugt er. Önnur tillagan gerir ráð fyrir takmörkun á völdum forseta en í hinni eru völd hans aukin. Enda kom á daginn að innan stjórnlagaráðs voru skiptar skoðanir á því hvora leiðina ætti að fara. Almenna gagnrýnin sem ég hef á skýrslu stjórnlaganefndar er að mér finnst hún taka málefni stjórnarskrárinnar of tæknilegum tökum. Einnig má velta því fyrir sér hvort skýrsluhöfundar hafi gengið fulllangt í að útfæra fullbúna stjórnarskrá fremur en að koma með leiðbeinandi stef til undirbúnings starfi stjórnlagaráðs. Þá finnst mér skorta dýpri skýringar á hugmyndalegum og röklegum stoðum stjórnskipunar og einnig umræðu um hugmyndagrundvöll, t.d. um núgildandi stjórnar- skrá og þau gildi sem eigi að leggja til grundvallar. Ekki er að finna í skýrslunni umræðu um hvað stjórnarskrá sé eða hvað einkenndi þá stjórnskipunarhefð sem við tilheyrum. Og sáralítil umræða átti sér stað um samspil hefða og stjórnarskrártexta sem er gríðarlega mikilvægt úrlausnarefni. Loks voru í skýrslu stjórnlaganefndar fábreyttar tillögur eða leið bein- ingar settar fram um endurskoðun mannréttindaákvæða stjórnar skrár- innar. Vissulega var endurskoðun á þeim þætti ekki hluti af skilgreindu verkefni stjórnlagaráðs, fremur en sumir aðrir þættir sem stjórnlaga- nefndin fjallaði þó um. Þetta gerði nefndin þrátt fyrir að sterkur vilji kæmi fram á þjóðfundi um áherslu á mannréttindi, talsverð fræðileg umræða hafi verið um áherslur kaflans frá því að hann var endurskoð- aður 1995 – og að í máli þeirra sem buðu sig fram og voru kosnir til stjórnlagaþings hafi komið fram ríkur vilji til að styrkja mannréttinda- ákvæðin. Rétt er að árétta að verkefni stjórnlaganefndar var síður en svo auð velt. Í lögum Alþingis var verkefni nefndarinnar lítið skilgreint og vanda- samt að meta hvernig skýrsla kæmi sér best fyrir vinnu stjórnlagaráðs. Verkefni stjórnlagaráðs var einnig tiltölulega opið. Þó að tiltekin væru átta efnisatriði sem ráðið skyldi fjalla um var jafnframt gefin heimild til að taka önnur atriði til umfjöllunar enda nýtti stjórnlagaráð sér það. Við sem störfuðum á þessum vettvangi vorum því öll í þeirri stöðu að móta verkefnið frá grunni og við vorum því oft óviss um hvernig eða yfirleitt hvort við næðum að ljúka því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.