Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 14
S a lv ö r N o r d a l 14 TMM 2012 · 1 til Alþingis hefur nokkur umræða átt sér stað, t.d. innan háskólanna en mun meiri umræðu þarf til. Í mínum huga er mikilvægt að slík umræða sé samræðumiðuð og lúti því lögmáli að komast að bestri niðurstöðu fyrir íslenskt samfélag. Komi til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögurnar er jafnframt brýnt að skipuleg umræða eigi sér stað í fjölmiðlum en einnig má hugsa sér að haldin verði borgaraþing um einstök efni. Loks lýsti hópurinn sig reiðubúinn að koma aftur að málinu verði gerðar breytingar á frumvarpi stjórnlagaráðs. Rétt er þó að taka skýrt fram að eftir að stjórnlagaráð lauk störfum er það ekki lengur til sem formlegur hópur og þeir sem sátu í ráðinu geta einvörðungu talað fyrir eigin hönd. Til að kanna hug ráðsins til einstakra breytinga yrði því að kalla það formlega saman aftur. Lokaorð Þegar við lítum yfir farinn veg er ljóst að tilraunir til heildarendurskoð- unar stjórnarskrárinnar hafa hingað til steytt á skeri. Stóra spurningin er nú hvort það er einlægur vilji þeirra sem með málið fara að sigla breytingum farsællega í höfn. Sum þeirra efna sem tekið er á í frumvarpi stjórnlagaráðs, eins og þau sem snerta auðlindir og náttúru, hafa verið deiluefni í íslensku samfélagi í áraraðir. Mikil umræða og greining hefur átt sér stað í áranna rás og nokkrar útgáfur að ákvæði hafa verið kynntar án þess að sátt hafi náðst. Þetta hefur skaðað íslenskt samfélag verulega. Auðvitað er eðlilegt að fólk takist á og rökræði ólíkar leiðir en fyrr en síðar verðum við að finna leiðir til að setja niður slíkar deilur. Stundum hefur mér virst sem tvær aðferðir við ákvarðanatöku einkenni íslensk stjórnmál. Annaðhvort eru mál keyrð í gegn með hraði, oft vanbúin, stundum með valdi og jafnvel án þess að fólk geri sér fylli- lega grein fyrir hvað í þeim felist eða að málin verða að óleysanlegum ágreiningi um áraraðir. Báðar leiðirnar eru að mínu mati skaðlegar eins og fjölmörg dæmi sýna. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis lagði ekki aðeins áherslu á mikilvægi þess hvaða ákvarðanir væru teknar heldur hvernig þær væru teknar og að þær séu teknar að undangenginni vandaðri umræðu með aðkomu sem flestra. Í mínum huga er því lykilatriði hvernig umræðan mun fara fram á næstu mánuðum. Mörgum er tíðrætt um að skapa þurfi nýtt Ísland. Mín hugsjón um nýtt Ísland felst einkum í því að við temjum okkur ný og betri vinnubrögð. Og að við gefum okkur tíma til að ræða vandasöm og flókin efni án þess að lenda í skotgröfum andstæðra fylkinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.