Röðull - 09.06.1925, Blaðsíða 3

Röðull - 09.06.1925, Blaðsíða 3
R Ö Ð U L L Friðgeir Hallgrímsson, kaupmaður á Eskiíirði hefir miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, salti, kolum, vefnaðar- vörum, fatnaði ytri og ynnri, karla,’ kvenna og unglinga, og skófatnaði að sama skapi, einnig olíufötum og sjóstfgvéium. Veiðarfærum aliskonar og manilla-tógi l1/^, 23/* og3þm. Smurningsolíum mörg. teg. Byggingarefni svo sem: timbur, cemant, papp og járn. íslenzkar vörur: dilkakjöt, salt- að, ísvarið og reykt, rúllupylsur og kæfu, sem alt er selt með óviðjafn- lega lágu verði. r— Er umboðsmaður fyrir Rud. Kramper & Co. vélaverksmiðju í Horsens. Hefi hér á staðnum 2 sýnishorn véla: 3—5 Hk. og 12—15 Hk. staerðir og tvær notaðar en góðar vélar til sölu: „Skandia" 20 hestafla og „Gideon“ 10 hestafla. — Gef allar nánari upplýsingar þeim, sem þess óska. — Tvisttau — Léreft — Flónel lang ódýrast í verslun G. Jóhannessonar. Efni í eina karlmannsskyrtu úr sterkum Tvistdúk kostar aðeins 5 krónur. Verslun Friðrikku Sæmundsdóttur hefir altaf fyrirligggjandi mikið úrval af: Karimannafatnaði, kvenkápum, regnfrökkum karla og kvenna, kvenkjól- um, nærfötum, erfiðisfötum, matrosafötum handa drengjum og yfirleitt allskonar álnavöru. Bestar vörur! Lægst verö! Hjá Versluninni FIGVED fæst kaffi, export, sykur, dósamjólk, smjörlíki, allskonar kornvörur og kartöfl- ur. Allskonar sápur og þvottaduft. Cement og tjörupappi og margt fleira. Hvergi ódýrara. Kaupir allar íslenskar afurðir. Munið eftir ,Verslunin Konráð Hjálmarsson4 þegar þér komið á Norðfjörð. Þeir sem vilja fá sér vandaða og fallega dúka í föt, ættu að senda ull sína tafarlaust til hinnar viðurkendu Sandnes ullar/erksmiðju. Umboðsm. fyrir Eskifjörð og nágrennið Ólafur Hermannsson. Rakhnífar nýkomnir, kosta aðeins 3,50 stk. í verslun G. Jóhannessonar. Færeyskur bátur fæst hjá Jónl Kr. Jónssyni, EskifirOi. Niðursett verð: Gouda-ostur kostar nú aðeins 1,25 pr. */* kg. í versl. ö. Jóhannessonar. Verslun Jóns ísleifssonar. Sýnishorn af vöruverði: Kaffi 4,35 pr. kg. Export 2,50 — — Saft 3,00 — líter. Verð á öðrum nauðsynjav. eftir þessu, Chilesaltpeter fæst í verzlun G. Jóhannessonar. CK*£>00<S>0®0<S>0®0<Œ>OOCS>0<5aS Wichmann-m ótorinn | er bestur. — § Umboð hefir VélaverKktæði Norðfjarðar I O<3S>OO<S>OeOŒ>O®O<3S>OOŒ>O<230 Auglýsið í Röðli! Glenshorn. Ritstýrt af N ix us . A. Hvað er sameiginlegt með hrepps- nefndarkosningu og kaupfélagsstjóra- kosningu? B. í báðum tilfellum eru kosnir menn sem ekki bjóða sig fram. Úr formálabókinni. Fyrirspurn: Hve marga óþarfahunda er búið að ráða af dögum samkvæmt hreppsfundarsamþyktinni? Svar: Ég er ekki hreppsnefndar- oddviti. Hún (ástfangin): Ástin er Ijós lífsins. Hann: Já, og þegar maður er kom- inn í hjónabandið kemur Ijósreikning- urinn. Doddi litli: Pabbi! Hvað er mynt- gengi? Pabbinn: Það er hitamælir auð- valdsins. Röðull kemur út fyrst um sinn 2—3 á mán- uði. — Kostar 20 aura í lausasölu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arnf. Jónsson. Sími nr. 16. Prentsmiðja Austuríands, Seyðisfirði

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1348

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.