Röðull - 09.06.1925, Blaðsíða 4

Röðull - 09.06.1925, Blaðsíða 4
R Ö Ð U L L Fyrirl. í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: Umbúðapappír 0,42 pr. kg. Fiskimottur ÍXI1/* mtr. 0,50 pr. stk. Bindigarn 3,50-------- Háiftunnupokar 0,66 — — Blátt blek 1,95 — 1/i fl. Dósamjólk „Columbus Brand“ 6. Jðhannesson, Eskiflrði. Herm. Thorsteinsson & Co. Símnefni ,Manni‘ ScyöÍSfÍrðÍ Sírai 13 Höfum umboð fyrir eftirtöld verzlunarhús og verksmiöjur, sem vér útvegum kaupmönnum og kaupfélögum vörur frá. M. E. Grön&Sön, Kaupmannah. Allskonar vefnaðarvörur og tilbú- in erfiðisföt o. fl. P. Chr. Petersen, Kaupmánnahöfn. Allskonar leðurvörur, töskur o. fl. Bergens Notforretning, Bergen. Fiskílínur, kaðlar, net, herpinætur, presenninger, umbúðastrigi o. fl. A/sNorsk Oliekompani, Bergen. Smurningsolíur, bæði fyrir mótor- báta og gufuskip. Laxevaags Verk, Bergen. Allskonar járnsteypuvörur, ofnar, eldavélar o. fl. A/s Johan H. Bentzon, Bergen. Allskonar vörur til skipaútgerðar. W. Kihis, Kem. Fabr., Nykobing. Allskonar kemiskar vörur. H. O. Lehmann, Hamburg. Allskonar inniskór og flókaskór. Forst & Pulvermacher, Burcheid. Allskonar skófatnaður, — karla, kvenna og barna. A/s Agra Margarinfabrik, Oslo. Býr til bezta og hollasta smjörlík- ið, sem flyzt til íslands. Gustav Quark, Hamburg. Leður fyrir skó- og iöðlasmiði. L. W. Tornoe, Bergen, Allskonar prentpappír, skrifpappír, umslög, umbúðapappír, papp- írspoka o. m. fl. Útvegum þar aö auki allar matvörur og nýlenduvörur. Byggingarefni: Timbur, cement, þakjárn, pappa, saum. Ljósmyndastofa Eskifjarðar stækkar myndir ódýrara en þér fáið það á nokkrum öðrum stað. Ábyrgist að viðskiftavinir mínir verði ánægðir með myndirnar og endurgreiði að öðrum kosti peaingana. S. Guðnason. Vélaverkstæði Eskifjarðar útvegar tvígengis og fjórgengismótora. Einnig varahluti til flestra mótorteg- unda, sem eru í notkun hér Austanlands. Vatnsleiðslupípur oftast fyrirliggjandi, kranar og fl. — Útvegar ódýr oggóð smíðaverkfæri. — Selur járn, kopar, hvítmálm og fleira. Sundmaga - ull - lambskinn kaupir hæsta verði verslun G. jóhannessonar. Vorhreppaskilaþing verður haldið á Eskifirði mánudaginn 15. þ. m. kl. 12 á. h. í barnaskólanum. Allir þeir, sem hafa fram að telja sauðfé, nautgripi, hesta eða hænsn eru ámintir um það, að koma á þing- ið eða að öðrum kosti senda hrepp- stjóra samstundis skriflegar framtals- skýrslur. Er mönnum enginn vegsauki í þvf, að vanrækja þessar skyldur sín- ar ár frá ári, og mun framvegis verða beitt lögákveðnum sektarákvæðum, sé þessa ekki gætt. Hreppstjórl Eskifjarðarhrepps. Klæðaverksmiðjan „ÁLAFOSS1 vinnur fínustu dúka úr ullinni. Vefur, spinnur, tvinnar, þrinnar, kembir, pressar o. fl. Umboðsmaður á Eskifirði er Jón ísleifsson. Ágætar kartöflur fást hjá Jóni Isleifssyni. Hitaflöskur og hylki í þær ódýrastar í verslun O. Jóhannessonar. Nýkomið: Kjólatau Káputau Tvisttau Sængurdúkur Nankin Boldang Flauel Léreft Lasting Silki Fatatau Nærfatnaður Utanyfirföt Regnkápur Sokkar Handklæði Hattar Borðdúkar Enskar húfur Sængurteppi Kasketti o. m. m. fl. Barnahöfuðföt allsk. Gef í nokkra daga 10—15%. Verslun P.W-Jensen. Vátryggið eignir yðar í tíma gegn eldsvoða. - Umboðsmaður fyrir The British Dominions Insurance Co., Ltd., er Halldór Stefánsson Eskifiröi. T résmíðavinnustofa Guðna Jónssonar, Eskifirði smíðar húsgögn o. fl. Hefir fyrirliggj- andi margskonar jámvörur svo sem: Lamir, skrúfur, Iðsa o. fl., ennfremur myndaramma, málningu og margt fleira. Vönduð vinnal Sanngjarnt verð I

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1348

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.