Skagablaðið


Skagablaðið - 16.01.1992, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 16.01.1992, Blaðsíða 2
Skagablaðið Ungt par óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12572. Lítil rauð húfa fannst á Sunnubraut. Uppl. í síma 13306. Til sölu nýlegir Nordica skíöaskór. Stærö 39. Verö ca. kr. 5 þús. Uppl. í síma 12095. Til sölu ný fólksbílakerra m / Ijósum, varadekki og demp- urum. Uppl. í síma 13214. Til sölu Gesslein barna- vagn. Einnig Volvo 244 DL árg. ’78, skoöaur ’92. Góður bíll. Uppl. í síma 12817. Ellefu vikna hvolp vantar heimili strax. Uppl. í síma 11312. Til sölu Simo barnakerra, minni gerð. Uppl. í síma 12410. Óska eftir aö skiptum á lik- amsræktarbekk og rafmagns gítar. Uppl. í síma 92 - 46700. Til leigu tvö herbergi og eldhús. Laus strax. Uppl. í síma 12161. Herbergi til leigu frá janúar til júní. Aögangur að öllu fylgir. Uppl. í síma 13171 eöa 38841. Til sölu reglulega fallegir hvolpar, að mestu leyti ís- lenskir. Uppl. í síma 12576. Til sölu 21 gíra Muddy Fox reiðhjól. Þarfnast s'má lag- færingar. Á sama stað er einnig til sölu hjólabretti. Uppl. í síma 12617 eftir kl. 19. Óska eftir vel meö farinni barnakerru (sem hægt er aö sofa í) til kaups. Sími 12729 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu vel meö farinn svefnbekkur m/rúmfata- skúffu. Selst á þúsundkall. Uppl. í síma 12252. Hestamenn! Tek aö mér járningar. Uppl. í síma 13069 eöa 13143 (Frey- steinn). Til leigu 3ja herbergja íbúð á neöri Skaganum, er í toppstandi. Laus 1. febr. Uppl. í síma 12180 eftir kl. 17. Til sölu Indesit ísskápur, gamall en í góöu lagi. Skápurinn er 135 sm hár, 60 sm á breidd og dýpt. Uppl. í síma 11656. Til sölu lítið notaðir og vel meö farnir hvítir skautar nr. 33. Uppl. í síma 13121. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 11082. Ályktun fundar skólastjómenda á Vesturlandi: Niðurskuréafáformum móknælt Skagablaðinu hefur borist eftirfarandi ályktun frá skóla- stjórnendum á Vesturlandi sem samþvkkt var á fundi þeirra þann 10. janúar sl.: Það eru skelfileg tfðindi að lýð veldið fsland skuli ekki leng- ur hafa ráð á þeirri þjónustu sem sjálfsögð verður að teljast í grunnskólum landsins. Boðaður niðurskurður á fjár- magni til grunnskóla getur aðeins leitt til minnkandi þjónustu í formi styttri skólatíma. Fundur- Akraneskirkja Laugardagur 18. janúar Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu Vinaminni, kl.13.00, í umsjón Axels Gústafssonar.Fö/icfí/r. Sunnudagur 19. janúar Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sönghópur æfir í safnaðar- heimilinu kl. 10.30.. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00. Vænst erþátttöku ferm- ingarbarna og forsjármanna þeirra. Fermingarbörn aðstoða. Hljóðfæraleik og söngstjórn annast Bryndís Bragadóttir. Fimmtudagur 23. janúar Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrirsjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. FELAQSFUMDUR 5kagaleiKflokKurinn boðar til félagsfundar í Kjallara Tþróttahússins við Vesturgötu („leiKhúskjallaranum") miðvikudaginn 22. janúar Kl. 20.30. Félagar mætið vel og tímanlega. KAFFIVEITIMGAR. SKAGALEIKFLOKKURINN c I 5EISLADISKAR Hljómplötur — kassettur. m Nýtt í hverri viku. IBÓKASKEMMAN Alhliða pípulag Nýlagnir — Viðgerðir — Breyl Sími 12584 frá kl. 9-12 PÍPULAGNIR nir tingar VISA 1 Stekkjartioltl 8 -10 — Akranesl — Slml 1 28 40 MúrverK — Flísalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 — 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRA UT 23 ® 11075 Bifreiðaþjónustan Allar almennar viðgerðir og réttingar. HARALDUR AÐALSTEIHSSOH VALLH0LTI1 - 5ÍMI114 77 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 ^ Lf Látið í ykkur heyra! 5ÍMIMM ER 11402 lieytendafélag Akraness Tækjaleigau cr opin nmnudaga til fösiudaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Vcrndaður vinuustaður Dalbraut 10 — Sími 12994 inn varar við hugmyndum um aukna samkennslu og stækkun bekkjardeilda, sem stefna þvert á þau markmið grunnskólans að mæta þörfum einstakra nem- enda. Stofnun fræðsluskrifstofa á landsbyggðinni var mikið fram- faraspor, þar sem m.a. sérfræði- þjónusta fluttist heim í hérað. Því mótmælir fundurinn eindreg- ið þeim stórfellda niðurskurði, sem áformaður er á fjárveiting- um til fræðsluskrifstofa. Fyrir- huguð skerðing mun m.a. lama alla sérfræðiþjónustu heima í héraði. Slík skerðing mun leiða til þess að í auknum mæli verður að sækja sérfræðiþjónustu til höfuðborgarsvæðisins. Fræðslu- skrifstofur skipa mikilvægan sess í skólastarfi úti á landi og aðför að þeim verður að teljast aðför að dreifbýli. Samþykkt samhljóða. F.h. skólastjórnenda á Vesturlandi, Hannes Baldursson. “ — Ætlar þú að fara á Þorrablót? Hjálmar Rögnvaldsson: — Nei, ég hef aldrei farið á slíkt. Sveinn Ingason: — Nei, en mér þykir þorramatur góður. Júlíus Björgvinsson: — Það er ekkert ákveðið með það. Einar Ottó Jónsson: — Já, hjá skátunum. Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21,2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10- 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.