Skagablaðið


Skagablaðið - 16.01.1992, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 16.01.1992, Blaðsíða 6
Skagablaðið Þorrablót skáta Þorrablót skáta verður haldið í Rein 24. janúar, Bóndadag. Þátttökutilkynningar í Bóka■ skemmunni. Allir eldri skátar velkomnir! ENN ER VON...! Enn er hægt að bæta við nemendum á myndlist- arnámskeið, bæði byrjenda- og framhaldshópar. Námskeiðið verður í Brekkubæjarskóla og kennt verður eitt kvöld í viku. Kennari: Nrönn Eggertsdótt- ir. Upplýsingar og umsóknir í dag föstudag og laugardag M. 17.00 —19.00, ísíma 12781. TIL SOLU Einbýlishúsið að Grundartúni 4, Akranesi, er til sölu. Húsið er 167 fermetrar með bílskúr. Bein sala eða skipti á íbúð með bílskúr. Nánari upplýsingar gefur Soffía í síma 12456. TIPPARAR! Framvegis verður móttaka getraunadiskl- inga í félagsaðstöðunni að Jaðarsbökkum Srá kl. 19.30 — 21.00 á Söstudögum. Lokað verður á laugardagsmorgnum. Tipparar, takið helgina snemma og mætið tímanlega með disklingana ykkar. Mtuiið fél- agsnúmer ÍA, 300. Knattspyruiifélag IA Körfuknattleiksfélag Akraness Meistarar fá viðuiketmingar Akranesbær afhenti á milli jóla og nýárs öllum þeim Akurnesingum sem unnu til Íslandsmeistara- titla í íþróttum frá haustinu 1990 fram til síðasta hausts sérstakar viðurkenningar. Afhendingin fór fram í Arnardal. Alls urðu 44 Akurnesingar þess heiðurs aðnjót- andi að fá viðurkenningar að þessu sinni. Uppistaðan í hópnum var 2. flokkur karla í knatt- spyrnu fyrir sigur á íslandsmótinu innanhúss svo og 3. flokkur kvenna fyrir meistaratign sl. sumar. Einnig voru í hópnum sund- og badmintonfólk. Meðfylgjandi mynd var tekin við þetta tækifæri. Ásamt hópnum eru einnig á myndinni þeir Magnús Oddsson, formaður ÍA, Hafsteinn Baldursson, for- maður Sundfélags Akraness, svo og þjálfararnir Áki Jónsson (3. fl. kvenna) og Steve Cryer (Sundfél. Akr.). Afhroð gegn UMFN—sigur á Reyni Skagamenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga í 16 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ sL föstudag. Njarðvíkingar yfirspiiuðu okkar menn gersamlega og sigruðu með 155 stigum gegn 73. Strax í upphafi var ljóst hvert stefndi og gestirnir juku muninn jafn og þétt uns yfir lauk. Eric Rombach var lang- samlega stigahæstur Skaga- manna, skoraði 28 stig. Jón Þór Þórðarson og Pétur Sigurðsson skoruðu 6 stig hvor og Jóhann Guðmundsson 5. Strákarnir réttu aðeins úr kútnum á sunnudaginn er þeir unnu Reyni 77 : 71 í 1. deildinni Nýársmót í innanhúss- knattspymu: ÍAsigurvegari Meistaraflokkur kvenna sigr- aði örugglega á innanhússmóti í knattspyrnu sem fram fór hér á Akranesi á milli jóla og nýárs og ber yfirskriftina Nýársmót. Andstæðingarnir voru engir aukvisar: Breiðablik, Valur og Stjarnan. Leiknar voru tvær umferðir og unnu Skagastelpurn- ar alla sína leiki nema einn. í Sandgerði. Leikurinn var þó skoraði 16 stig í þeim leik, Jón slakur af hálfu Skagamanna en Þór 15, Dagur Þórisson 12 og sigurinn skipti mestu máli. Eric Garðar Jónsson 10. Lögmauusstofa Lögmeðiþjónusta — Málflutningur Innheimta — Samningsgerð — Búskipti Jósef H. Þorgeirsson LÖOMAIHJR Stillliolti 14 S 13183 - l av 13182 TRESMIÐI Qetum bætt við okkur verKefnum. 5miðum m.a. sol- stofur, glugga, hurðir — eða hvað sem er. Tilboð eða tímavinna. Trésmiðjan Höldur hf. Uppl. ísíma 11024 (Bjami Guðmundsson) eða 13232 (Vilhjálmur Guðmundsson) í hádeginu eða á kvöldin. Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld^^ rvggingahúsið] SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 Katla Hallsdóttir. Anna Einarsdóttir. Það er hætt við að andrúmsloftið á Hágreiðslustofu Kötlu verði rafmagnað næstu dagana því um helgina fer fram bráðabani á milli þeirra Kötlu Hallsdóttur og Önnu Einarsdóttur um hvor þeirra kemst í úrslitakeppni getraunaleiks Skagablaðsins sem hefst í næstu viku. Þrír tipparar, Sigþóra Ársælsdóttir, Karl Þórðarson og Guð- björn Tryggvason, hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í slagn- um um utanlandsferðina sem í boði er. Hvor þeirra Kötlu eða Önna verða í hópum í næstu viku kemur ekki í ljós fyrr en um helgina. Verði jafntefli verður gripið til spárnar: hlutkestis. En lítum á Katla Anna Aston Villa — Sheffield Wed. 1 2 1X2 Leeds Utd. — Crystal Palace IX 1 Luton Town — West Ham X 1 Manch. City — Coventry 1 1 Notts County — Manchester Utd. 2 2 Oldham — Liverpool 1 X2 QPR — Arsenal 1X2 1 2 Sheff. Utd. — Norwich 2 1 Tottenham — Southampton 1 1 Wimbledon — Chelsea X2 X Millwall — Middlesbrough 2 IX Newcastle — Charlton 2 IX Portsmouth — Blackburn Rov. X2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.