Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 74

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 74
VAtíA 1. árgangur . 1. ársfjorSungur þess megnugir nú á síðari árum, að sýna erlendum gestum þjóðar- íþrótt sína með hennar forna glæsimennskubrag, aðeins vegna þess að hún er orðin svipur hjá sjón fyrir sljóleik og hugsunar- leysi þjóðarinnar sjálfrar. En við svo búið má ekki lengur standa. Héraðsskólarnir, íþrótta- félögin og æskan í landinu eiga að taka saman höndum í því starfi að reisa aftur við hinn fallna heiður glímunnar. Og fyrsta sporið, sem stíga þarf, er að kenna hana eftir hinni gömlu, einföldu reglu, sem er í svo góðu samræmi við eðli glímunnar sem jafnvægislistar, „að fallinn er sá, er fótanna missir“. Fleiri orð þarf ekki þar um. Þá mun það sýna sig, að hin glataða lipurð, lágbrögðin og léttleikinn, mun aftur setja hinn rétta svip á þessa íþrótt, sem er afar holl, bæði fyrir þjálfun líkamans og tamningu skapsmunanna. Því að eitt af því, sem glíman hefir til síns ágætis, er að hún þroskar menn bæði andlega og líkamlega. Án efa vilja margir halda því fram, að glíman sé ekki auðlækn- uð af þeim meinsemdum, sem nú þjá hana. En við verðum að berj- ast við þessa „pest“, sem er komin í glímuna, alveg eins og við nú erum að reyna að ráða niðurlög- um mæðiveikinnar í sauðfénu okkar. Það er mikið fengið, ef skóla- 68 stjórar og íþróttakennarar hér- aðsskólanna taka endurreisn glímunnar upp sem sitt mál, ef þeir, ásamt öðrum, sem aðstöðu hafa til þess að veita þessu máli lið, reyna að veita áhuga æsku- mannanna inn á svið þessarar drengilegu, hollu og þjóðlegu í- þróttar. Því að það varðar heiður þjóðarinnar að gliman glatist ekki, heldur lifi með henni um ókomin ár, og það er eins hættu- legt fyrir heilbrigði okkar að glata glímunni, eins og ef við týndum niður að búa til skyr. Hér er eitt mál handa æsk^ landsins að vinna fyrir. Mál, sem búið er að bíða allt of lengi án þess að nokkuð hafi verið fyrir það gert. Viðreisn glímunnar er einn þáttur í því starfi, sem allir íslendingar eiga sameiginlega að vinna að: Viðhaldi allrar þjóðlegrar menningar. Egill Bjarnason. Aðsent efni Vöku er þegar farið að berast nokkuð af aðsendu efni, sem ekki hefir sérstak- lega verið beðið um. í tilefni af því þykir rétt að taka þetta fram: Allt slíkt efni er kærkomið, enda þótt rúmleysi og aðr- ar ástæður valdi því, að eigi er hægt að birta það allt. Skulu menn því fremur hvattir til en lattir að senda Vöku efni til birtingar. — Margt af þessu efni er eigi hægt að birta þegar í stað og er því æskilegt, að handritin megi liggja hjá ritstjórn tímaritsins um nokkurt skeið. Og engin handrit verða endursend, nema þess sé sérstaklega óskað og burðargjald sent með.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.