Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 86

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 86
VAKA 1. árgangur . f. ársfjórdungut í Atpafjöllum eru margir tindar, sem erfiðir eru uppgöngu. Einn þeirra heitir Eigers. Fyrir skömmu siðan tókst Þjóðverjunum fjórum, sem sjást hér fremstir á myndinni, að komast upp á þann tind fyrstum manna. Ungfrú Vaughan segir, að aðalatriðið í þessu sambandi sé það, að sjá til að fæðingin verði sem allra eðlilegust. Og það telur hún sig gera með því að láta hinar tilvonandi mæður æfa sérstakt fimleikakerfi, sem gert hefir verið í þessu skyni, tvo síðustu mánuði meðgöngu- tímans. Fimleikaæfingarnar eiga að or- saka að allir vöðvar verði teygjanlegri og fæðingin þess vegna auðveldari. Hjónaskilnaöir í Japan Hjónabandslöggjöf Japana, sem var samin 1899, er mjög úrelt orðin, a. m. k. ef miðað er við hugsunarhátt Vestur- landabúa. Réttur konunnar er mjög fyrir borð borinn í þessari löggjöf. Karl- maður getur skilið við konu sína um- svifalaust, og án þess að hafa við hana nokkrar skyldur upp frá því. Hinsvegar er miklum vandkvæðum bundið, og ná- lega ógerningum, fyrir konu að fá skiln- 80 að. Hér við bætist svo, að fráskildar konur eru skoðaðar sem hin verstu úr- hrök, og eru þeim nálega allar bjargir bannaðar til lifsafkomu, aðrar en þær að vera á framfæri einhverra ættmenna sinna. Öflug hreyfing er nú vöknuð í Japan til breytinga og bóta á hjónabandslög- gjöfinni. Dýrt frímerki Gömul frímerki komast oft í geypi- verð, svo sem kunnugt er. Fyrir skömmu síðan fannst í Englandi frímerki, sem gefið var út árið 1682, eitt hinna svo- kölluðu William Dockwra frímerkja. Sala þeirra frímerkja var bönnuð á sínum tíma og var megnið af upplagi þeirra eyðilagt. Þó er til eitt slíkt frímerki á Brezka safninu — British Museum. — Hið nýfundna frímerki er virt á 100 pund sterling.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.