Rökkur - 01.03.1922, Qupperneq 2

Rökkur - 01.03.1922, Qupperneq 2
Bœn. Lífsins faSir, lát mig finna ljóss þíns magn í sál og hjarta, finna hita handa þinna, hingað gegnum skugga svarta. Lát mig finna lífsins gleSi ljúfa og sanna í trú og verki ; auktu von í veiku geSi, vertu hjá mér, þú, hinn sterki, Lífsins herra ! Lát mig deySa lágar hvatir sálar minnar, láttu trú í sál mér seiSa sólskin, blíSu ástar þinnar. Gef mér kraft aS kremja iS lága kross þíns sonar helgan viS ; gef mér styrk aS steypa og fága stoóir lífs míns. Veit mér liS. Veit mér lið og ljóss þíns bjarma láttu signa hverja þrá, svo eg fái huggaS harma hvers og eins, er sorgir þjá ; svo eg bræSrum mínum megi mildi þinni segja frá. Faðir! Þeim aS vera á vegi varSa lítil er mín þrá. '21.

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.