Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 15

Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 15
15 gólfiS. Jakkana höfSum viS fyrir kodda og káp- urnar fyrir brekán. ViS bentum þeim litlu, aS þeir gætu legið hjá okkur. Og eg hafSi einn undir kápunni minni. Og er hann lagdist út af var hann sofnaSur. Og er viS vorum aS festa svefninn, kom margt fram í hugum okkar, og eg held, að saga og ferSalag drengjanna litlu hafi vakiS eitthvaS í sálum okkar, eitthvaS fallegt, sem erill daganna hafSi svæft. En á fáum mínútum vorum viS heima í draumum okkar. En þaS var aS eins um stund, aS viS gátum notiS svefns og drauma, HurSin var opnuð. Yfirforingi okkar kom inn. “Mér þykir leiSinlegt aS verSa aS vekja ykkur, drengir. En einhverjir af hermönnum okkar hafa veriS á ferSalagi í kvöld og heimsótt flest hænsahús þorpsbúa, Kjúklinga og eggja- þjófnaSur meS öSrum orSum. Eg hefi skipun um aS leita hér. Mér þykir leitt aS verSa aS gera þaS. En skipun er skipun’’. ViS kveiktum á olíulampanum. Yfirforinginn og undirforingi, er meS hon- um var, leituSu. Kjúklinga fundu þeir enga. En einn litlu hnokkanna vaknaSi og reis upp viS dogg. Yfirforinginn leit á hann stórum augum. Svo á Dick. “Korpórall!” “Hér, herra !” “ÞaS eru strangar skipanir um, aS her- mennirnir sé ekki í neinu sambandi viS fólkiS á þeim stöSum, sem þeir dvelja á”. “En þetta eru börn, herra ! Þeir komu

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.