Bænavikan - 07.12.1935, Side 25

Bænavikan - 07.12.1935, Side 25
- 2? - aði hjá nér löngun til að biðja - en "það hafði eg aldrei gert áður." Og ura leið og'tárin runnu niður kinnar hans, sagði hann: "Og síðustu dagana hef eg farið á fætur 40 mínútum fyr en venjulega á hverjun morgni til £ess að lesa Bilíuna mína og feiðja, og xaikil er sú gleði, sem fyll- ir sál mína." Síðan betta skeði eru liðin tvö ár. Eg vitna hér til bréfs, sen eg fékk seinna frá l'essum manni: . "Nafnið bitt kenur oft upp í huga mínum, begar eg er einn með Guði mínun á morgnana, og eg þakka honum. innilega fyrir dýrmætu vináttuna bína. Mikið 'þykir mér vænt um gjöfina frá ]jér, "Veginn til Krists", og Morgunvökuna ... Daglegt lif nitt er nú falið í bví, að ganga eitt fet til Jesú, eitt fet fyrir hann og. eitt fet með honum.. Og um leið og eg hlýði honum og geri vilja hans, læri eg hröðum skrefura kenn- ingar hans„ en eg held mér að barnslegu leiðinni. Lg tek aðeins eitt fet í einu, ;og há verður næsta fetið mjög auð- velt. Eg lifi aðeins fyrir yfirstandandi stund, eg legg allar áhyggjur fyrir morgundeginum á herðar Jesú, og ?egar framtíðin verðúr að nútíð, þá er eg tilbúinn til að taka á móti henni, íhrí að-eg geng með Jesú. Eg hef orðið að vera mjög iðinn í verslunarsöfcun, en eg- hef um léið verið brenn- andi í ihidanum:og þjónað Drottni. Mikið.af 'því, sem eg hef sfcrifað, virðist ef til vill vera sjálfshól, en bað er 'það ekki. 'það er fyrir vitnisburð minn og blóð lambsins sem eg sigra. Eg fcarf aðeins að líta augnablik á saurug klæði mín, sem eg hef afklæðst og í stað ]?eirra fengið réttlætisskikkju Krists, há auðriýki eg mig í duftið. . detta hef eg skrifað Guði til dýrðar,. til fcess að gleði-lín, kæri bróðir, verði fullkomin." Sðlskinsblettur í lífi landkönnuðsins. Fyrir noklcrum mánuð- un ferðaðist eg til Hawaii-eyjanna, sem nú eru hluti af Kyrrahafs-uníóninni. I klefanum með mér voru tveir menn. Eg vonaði áður en eg fór urn borð.í skipið, að Drottinn mundi nota mig til f'ess að vitna um hann á einhvern hátt. Eg sá annan manninn sjáldan vegna fcess að hann kom aldrei niður í lílcfann fyr en um og eftir miðnætti. Hinn maðurinn, sem var læknir, virtist mér vera mjög vandaður maður. Hann var einn af starfsmönaum alkunnugs sjúkrahuss í isneriku. fað sjúkrahús hefur mjög

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.