Bænavikan - 07.12.1935, Síða 47

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 47
- 45 - Tnað skeði á tennan hátt: tað var áhugasamur kristinn mað- ur, sem átti vin, sen ferðaðist til Parísar. “þessi vinur hans sendi honun ýnsar bækur„ Hann trúði því, sera í þessun bókun stóð, og fór begar í stað að segja öðrum frá þvi” 'Öessi raaður, sen var kristinn, hafði. áður verið forstöðuraað- ur sex eða sjö 'þúsund kristinna manna í Annaim. Og þegar hann fór að prédika þessa nýfundnu trú sína, þá hlustuðu þessir fylgjendur hans á hann.. Iiami vissi ekki ura neinn í þessun heirasnluta, sera hafði sönu trú og fcann. Hann skrifaði un bessa nýfundnu trú sína til vinar síns í Saigon. Yínur hans sla’ifaði honun aftur og sagði honun, að í Saigon vseri kristni- boði, sera kenndi ressa sörau trú, sera hann hafði fundið. Hann gaf raanhiiiura upp nafn kristniboðans, .sera hét R.E.Wentland. begar br. Weiitland hafði skrifast á við 'bennan nýja trúbróð- ur ura tína, fór hann til Touraine, til þess að kynnast betur áhrifun þeira, sera höfðu risið upp við lestur bókanna, er kon- u frd Frakklandi. Hann fann M tvö hundruð.raanns, sen ósk- uðu eftir skírn. þessi áhugi hefur vaxið frara aS þesaura degi, og nú eru ura Msund nanns innilega hrifnir af boðskap okkar. Elestir þeirra ðska eftir aS saraeinast söfnuði okkar. Gefið gaura að tví að þetta hefur skeð núna síðustu finra mán-' uðina. á bennan hátt starfar Guð í þessun löndun. Fyrir- hyggja háns er aaðri öllura skilningi okkar. Og nú barfnast Annara sárt hjálpar. Við verðuraað senda tvo kristniboða bangað sera fyrst. Fólkið í Annan er starfsaraasta og dugleg- asta fólkið í Indð-íZína. Ef við getura stofnsett kröftugt starf neðal þeirra, M mun boðskapurinn breiðast óðfluga út ura allt landið." þeir gátu ekki aftrað unga fólkinu. Eftirfarandi tölur sýna hvernig starfinu hefur fleygt áfran í Suður-Afríku-divisioninni: Fyrir sex árun síð- an voru safnaðarmeðlirairnir á þessu svæði 10,. 129 ■ 1. lok árs- ins 1953 voru meðlimirnir 21.140, og í uadirbúningsdeildmnura voru I8.O69 að búa sig undir skírn. Bróðir Wright segir: "Mig langar til að segja ykkur, að þegar ákvörðun var tek- in un það á Fall-ráðstefnunni fyrir fjórum árun, að vinna neira að útbreiðslu fagnaðarerindisins, M fundust engir i Afríkönsku Divisioninni jafn reiðubúnir til að svara kallinu og innfæddu starfsmennirnir okkar. þeir höfðu allt af starf- með áhuga og trú á Guð, en þegar þeir heyrðu þetta nýja kall

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.