Ólavsökan


Ólavsökan - 01.07.1943, Blaðsíða 13

Ólavsökan - 01.07.1943, Blaðsíða 13
Fór um sali feginleikur frœndþjóö tveggja. Sumarfuglinn söng þann dag í sálum þeirra beggja. Símun, andi Fœreyja, í sannleika fann, hve hjarta íslands, Aöalsteinn, elskaöi hann. Logniö yfir Ijósu sundi lá í silki fínu. Á vini sína hlýddi hljóð harpan í brjósti mínu. Gulli slœr á vík, gleöi vor er rík, en bak viö — en bak viö oss er dauöinn. R í M A Tvo ég sá þá sitja um kring sögu, tungu, land og þing, slá um Atlants ála hring: íslending og Fœreying. Römm var beggja reynsluslóö, rann í œöum sama blóö. Strítt var beggja barningsljóö, brann í augum sama glóö. Allt, sem foröum örbirgö drap, óska vorra og dáöa tap, eins og stirönaö stjörnuhrap steypist yfir þeirra skap. Herrans kúgun hötuö var, — hvorugur vissi miskunn þar. Hœrra en nokkurt himnafar hljóöan frelsislogann bar. Yfir rökkur boös og banns brugöu þeir kyndli fátœks tnanns, sem af arni árroöans eldinn greip í rímu og dans. Slíka gjöf sem guöleg hót geymdu þeir viö h jartarót. Heilla alda harmabót lielgaöi þeirra ættarmót. Þaðan kom þeim þrek og traust, þegar œskan vœgöarlaust út úr sínu búri brauzt, brýnd og studd af þeirri raust. Ástrík mœttust augu þá ofar því, sem glataö lá. Tveggja þjóöa hugsjón há horföi fram í djúpri þrá. Ei þeir lirœddust auön né fœö, — engin hindrun var svo skœö, aö þeir settu ei allri smœð endimark á sigurhœö. Vökur sínar vinir þeir vígöu jafnan, báðir tveir, auöi þeim, sem ekki deyr, — aldrei sé ég þá nú meir. ÓLAVS0KAN 13

x

Ólavsökan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólavsökan
https://timarit.is/publication/1879

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.