Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 3

Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 3
VIII. 3- FREYTA 5i- Húsfreyja Dalton var æíinlegu gniklædd og minnti mann þannig ósjálfrátt á dúfu, Húii var saint ok;<ert dúfuleg þetta kvöld, eða ekki virtist henni það, er hún sá mynd sína í speglinum og nppreistarand- ann blossa í augum sér þegar hún var að fara síðustu umferðina af dags- verki sínu tíl að loka húsinu og slökkva ijósin. Á vængjum réttlátrar reiði barst hún up'p stigann, eu hæglát sem dúfa lcið hún yfir gólfið í svefnherbergi ihannsins 'síns, þar sem hann svaf svefni hinna réttlátu eða þess, sem ánægður er með sjálfan sig. Fötin hans lágu á stóibaki við rúmíð iiáns í sömii stellingum og fellingum, sem liún mamma liwns iiafði kennt honurri að liafa þau. Buxurnar hans Iágu í sinum sérstöku stellinguin, að undanteknu því að vasarnif stóðu út troðfullir af spánýj- um bréfp'éhingum: Það skrjáfaði í þeim þegar húsfréyjan með skjálfandi hendi og titrandi hjarta, en engu að síður ákveðnu n higa, nam þær af stólnum og læddist með þær inn ísitteigið herbergi, Enginn góðurandi kom til áð aðv'ara hinn réttláta mann, né heldur hafði atburður þessi— svo óvanalegur sem hann þó var, nokkur trufiandi áhrif á draumró ins spaka mr.nns. Léttfætt sém kötrurinn læddist hún með buxurnar inn í herbergi bónda síns og lagði þær á stólinn í sínúm vanalegu stellihgum, og óá- reitt komst liún út aftur. II. ..Yaknaðu, Eúfus Dalton! Ég þarf að segja þér nokkuð.“ Daltoii hrökk upp af værasta, sætasta og síðasta morgundúrnum og leit ásökunarauguin á konu sína, fyrir það, að hún skyldi dirfast að raska ró sinni, sem hann allra manna bezt verðskuldaði að meiga njóta. En þarna stóð hún nú sparibúin eins og til að storka honum. ,,Hvað svo sem getur t>ó haft að segja més, sem ekki mátti bíða vanalegs totaferðartíma?“ sagði hann loks í mjög hátíðlegum róm. „Það er noukuð. sem verður að segjast og semjast núna strax. Eg hefi gjört VERKFAL! f ,,Verkfall?“ át hann eftir og reis upp við olnboga til þess að virða konuna sína fvrir sör í því skyni að sjá, hvort hún væri virkilega geng- in af göflunum. ,,Skil ég þig virkilega rétt?“ bætti hann loksins við. „Máske ekki, en ég skal þá skýra það fyrir þér. Sjáðu nú til. Ég befi gengið í verkamannaféglag sem samanstendur.af mör einni, svo að ég er þar allt í senn, embættismenn og félagai. Með öðrum orðum: ög er verkalýður, þú ert auðvald og af því að þú, eins og hvert annað auð-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.