Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 11

Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 11
VIII. 2. FREYJA 59- vina mín. Við hefðum fúslega gjört hið sam i fyrir al-ókunnuga,og hví þá ekki fyrir systir vinstúlku minnar og vinstúlku bróður míns?“ sagði Edith og bætti svo brosandi við: „En flnnst þér okkur ekki farast fremur illa við frú Westcot að láta hana vera eina allan þennan tíma, því það er í það minnsta klukkutíini síðan við skildum við iiana ?‘‘ Og ég var hreint búin að gleyina henni,'1 sagSi Imehla og varð reglulega bilt við, „Eg verð að fara strax, en saint langar inig til að vita hvernig Coru líður áður en ég fer“. Eóru þær því næst báðar að vitja um (Joru, en hún svaf enn þá, svo dvöl þeirra þar í það skifti varð ekki löng. Þegar þær komu ofan til Alicu, var hún steinsofandi. Meta litla flaug í fangið á Imeldu, hún var þreytt orðiu á að halda Normu systur sinni í stilli og varð nú fegin lausninni, Alici vaknaði við há- vaðann sem koma þeirra orsakaði, Edith bað hana fvrirgefa fjarveru þeirra, kvaðst nú fara að sjá fyrir kvöldverði, meðan Imelda segði henni hvað skeð hefði. Þegar Edith var farin,beið Alica eftir að Imelda tæki til máls. Hún var því meira en lítið hissa, þegar Imelda í stað þess, settist afsíðis og brazt í grát. Það var eins óvanalegt og það var ófyrirsynja í þetta sinn, eða svo fannst Alicu ,,IIví er Melda frænka að gráta,“ sagði Norma og liorfði ráðalaus á. Eftir litla stund áttaði Alica sig nægilega til að fara til Imeldu, dró hún hendurnar á henni hægt fiá andlitinu á henni og spuiði har.a tíðircla. „Þú hettr lengi reynzt mér vinur, Alica.“ tók Imelda til máls, „og gjört mig að trúnaðarm&nni þínum. Þú veizt og um æfl mína að mestu, vissir að ég áttí bróður og systur lifandi, sem fóru snemma að heiman, og nú lieldur þú þ.iu bæði dáin, eins og ög líka hélt, þar eð þau gjörðu okkur fólki sínu aidrei grein fyrir sör. En fyrir nokkrum vikuin síð- an mætti ég Frank bróður mínuin í garðinum vkkar. Ilann hélt að ég væri húsfreyjan á því heimili og ætlaði að hafa stöðu mlna fyrir féþúfu. En er hann vissi hið rétta fór liann og hefi ég ekki séð hann síðan. Hvað at'honum hefir orðið veit ég ekki. En uppi þarna iiggur Cora systir mín handisggsbrotin og særð á höfðinu". A1!t þetta sagði Imelda hratt, eins og hún væri að flýta sér að af- ljúka ógeðfeldu verki. Svo stóð hún upp, gekk út að glugganum og starði út í dimmuna. Það var h.vorki lött eða geðfellt verk að tala um þessi mál það var einungis naudstn. Aföllum þeim sorgum sem hitt höfðu þetta reynzlunnar barn. var þetta ein hin þyngsta, //ermi fannst hjarta sitt ætla að springa og lítið ekki þess vert uð lifa það, nema fyr- ir þessa vini, sem svo oft höfðu greitt og sléttað götuna.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.