Freyja - 01.05.1909, Qupperneq 16

Freyja - 01.05.1909, Qupperneq 16
240 FREYjA XI. .9 “Nú!” baróninn þag.naði augnablik til ab sjá áhrif orða sinna og hélt svo áfram: “Þarf ég aö segja meira, barn? Þó aö ég sem embættis- ma'öut' ríkisins sé tilfinningalaus eins og réttlætiö sjálft, vonaði ég samt að geta, frelsað þig frá þessu. Ég veit einuingis af einni manneskju, sem, getur komið meö þessa fullnægjandi sönnun, og þessi manneskja ert þú.” Róma var bæði hrædd og reið, en hún reyndi aö hylja hvort- tveggja með uppgeröarhlátri: “Hvaö þú getur talaS barnalega. ÞaS var Róma Rosselli, setn þekkti David Leone — eða var ekki svo? Eins og þér er allra manna kunnugastí er Róma Rosselli dáin og grafin. Ó, ég kann, þessa sögu. Þetta er þitt verk, og nú kippir það fótun- um undan þér sjálfum!” “Gáðui að þér, barn,” sagði baróninn kuldalega. “Það sem ég gjörði í þessu, gjörSi ég þín vegna. Og nú getur þaS ekki sakaS. Róma Rosselli er ekki dáin og þaS er auSvelt aS færa vitni aS því frá Englandi.” “Þeir dirfast ekki aS gjöra slíkt, því þaS gjörSi þá glæpsam- lega gagnvart lögunum, aS hafa veriS í vitorði meS þér að fremj,a slíkan glsep.” “Á Englandi. Á ítalíu ekki, nei.” Róma leit undan. Hún sá engar varnir. “Látum okkur ekki eySa fleiri orSum' um þetta, barniS mitt. Þaö tekur á mig aS verSa aS brjóta niSur varnir þínar, og þaS er líklega eSlilegt aS þú takir málstaS þess veikari. ÞaS er hiS kvennlega blíSa eSli kvenna, sem orsakar þaS, hversu ó- sanngjarnt sem þaS er. En þú þarft ekki aS ímynda þér, aS David Rossi verSi líflátinn þó hann verSi tekinn fastur. AuiS- vitaS verSur hann kærSur og mál hans sókt og variS, dómurinn yrSi aldrei þyngri en fangelsi, máske ekki einu sinni þaS. Þetta er nú allt.” “Allt! — Og ég á aS hjálpa til þess?” “AuSvitaS.” “Ég skal ekki!’” “Þ(ú gætir þó ef þú vildir?” “Ég get ekki.” “ÞaS, sem þú sagSir fyrst, var betra, barniS mitt.”

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.